miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gamlársdagsreiðtúr Sörlamanna

28. desember 2010 kl. 10:07

Gamlársdagsreiðtúr Sörlamanna

Gamlársdagsreiðtúrinn verður samkvæmt hefð á gamlársdag kl. 13.30 en þá hittast Sörlafélagar í fyrstu samreið vetrarins,..

kveðja árið sem er að líða og búa sig undir að fagna nýju og örugglega góðu ári.
Safnast verður saman við suðurgafl Sörlastaða og riðið um nágrennið eftir veðri og færð. Þetta er ómissandi reiðtúr í hugum margra og Sörlafélagar fjölmenna að vanda.

Sjáumst, Ferðanefndin