miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gamlársdagsreið

28. desember 2013 kl. 13:00

Gamlársdagsreið Mynd: Heimasíða Sörla

Hefð hjá mörgum hestamannafélögum

Mörg hestamannafélög hafa það að venju að bjóða félagsmönnum upp á gamlársdagsreið. Hestamannafélögin Hörður, Sörli auglýsa á heimasíðum gamlársdagsreið.

Hestamannafélaginu Hörður mun leggja af stað úr Naflanum kl. 12:00.

Sörlamenn munu leggja af stað kl. 13:00 en mæting er við suðurgafl Sörlastaða 

Hestamannfélagið Blær leggur af stað kl. 13:00 frá Skálateigi hjá Villa.