miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gaman að rifja upp

odinn@eidfaxi.is
22. nóvember 2014 kl. 10:43

Hleð spilara...

Það var mikið af góðum hryssum á Fjórðungsmótinu

Það er gaman að rifja upp það sem liðið er en Eiðfaxi var á FM2013 fyrir vestan og tók þar upp meðfylgjandi myndbrot úr 5 vetra flokki hryssna.

Nú er gaman að líta aðeins til baka, líta fyrir farin veg og ylja sér við frábær hross frá góðum mótum.