þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Galsi í Skagafirði

2. júlí 2012 kl. 16:57

Galsi í Skagafirði

Eigendum Galsa frá Sauðárkróki sem staðsettir eru á norðurlandi er bent á að Galsi er að fara í hólf í Kýrholti í Skagafirði í tilkynningu.  
Tekið verður á móti hryssum, þriðjudagskvöldið 3. júlí í Kýrholti.  Þeir sem hafa hug á að nýta sinn hlut er bent á að tala við Ingimar Ingimarsson 891-9560.