miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

,,Gæti ekki verið betra"

5. júlí 2014 kl. 15:38

Hleð spilara...

Glódís Rún fékk sér brauð í morgunmat áður en hún landaði þriðja Landsmótssigrinum.

Það hefur eflaust verið ótrúleg tilfinninga að sigra Landsmót í þriðja sinn en þá tilfinningu þekkir Glódís Rún Sigurðardóttir. Glódís sigraði barnaflokkinn, þriðja Landsmótið í röð, með einkunnina 9,16.