miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingurinn og þjálfun hans

8. apríl 2010 kl. 14:06

Gæðingurinn og þjálfun hans

Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er m.a. önnur greinin frá Guðmundi Björgvinssyni tamningamanni og þjálfara á Ingólfshvoli, um gæðinginn og þjálfun hans. Í greininni fjallar Guðmundur um hvaða kröfur hann gerir til hrossa sem komin eru í grunnþrek. Hann fer að huga meira að yfirlínu og burði. Guðmundur leggur áherslu á að menn paniki ekki þó aðeins vanti upp á fótaburð, því ennþá hafi menn tímann fyrir sér.

Skoðaðu greinina hans Guðmundar með því að smella á græna linkinn hér fyrir neðan.