þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingurinn á Gásum

odinn@eidfaxi.is
20. júní 2014 kl. 07:42

Ásta Lára Sigurðardóttir og Kjartan Kjartansson með Markús frá Langholtsparti á LM2000 í Reykjavík.

Markús frá Langholtsparti í Eyjafirði

Gæðingurinn og heiðursverðlauna hesturinn Markús Frá Langholtsparti verður á Gásum í Eyjafirði frá og með ca.10.júlí-25.ágúst 2014 Verð á folatolli er 80.000.- + vsk og + sónarskoðun. Pantanir berist á nefangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140

Tíu hæst dæmdu afkvæmi Markúsar samkvæmt worldfeng
IS2000258308 Ösp frá Hólum 8.46 8.76 8.64 124 
IS2008165645 Hrafn frá Efri-Rauðalæk 8.51 8.59 8.56 117 
IS1999166214 Blær frá Torfunesi 8.17 8.8 8.55 123 
IS2002166211 Máttur frá Torfunesi 8.38 8.62 8.52 122 
IS2001266211 Myrkva frá Torfunesi 8.31 8.58 8.47 120 
IS2001265419 Þruma frá Glæsibæ 2 8.23 8.55 8.43 115 
IS2000286055 Mörk frá Oddhóli 8.29 8.49 8.41 117 
IS2000235006 Örk frá Akranesi 8.22 8.44 8.35 115 
IS2007265891 Magdalena frá Kommu 8.24 8.42 8.35 118 
IS2008266214 Þingey frá Torfunesi 8.09 8.53 8.35 116