mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingunum fjölgar

15. júní 2016 kl. 22:00

Bergur og Katla frá Ketilsstöðum

Hestar sem koma inn eftir stöðulistum.

Á síðasta Landsþingi var samþykkt að 6 efstu hestar af stöðulistum kæmu inn í gæðingakeppnina, til viðbótar þeim hestum sem koma inn í gegnum úrtökur félaganna. 

Hér eru þau hross sem koma inn á A og B flokk af stöðulistum.

 

Þetta eru eftirfarandi hross: 

 

A flokkur gæðinga:

 

1.       Seiður frá Flugumýri II, Sigurður Rúnar Pálsson.  Skagfirðingur.  Hlutu 8,55 í úrtöku Skagfirðings

2.       Dynur frá Dalsmynni, Bjarni Jónasson.  Skagfirðingur.  Hlutu 8,54 í úrtöku Skagfirðings

3.       Hlekkur frá Saurbæ, Pétur Örn Sveinsson. Skagfirðingur.  Hlutu 8,53 í úrtöku Skagfirðings

4.       Stígandi frá Neðra-Ási, Elvar Einarsson.  Skagfirðingur, hlutu 8,53 í úrtöku Skagfirðings

5-8. Þeyr frá Prestsbæ, Julian Veith, Skagfirðingur, hlutu 8,50 í úrtöku Skagfirðings

5-8. Stáss frá Ytra-Dalsgerði, Ævar Örn Guðjónsson, Sprettur, hlutu 8,50 í úrtöku Spretts

5-8. Gáll frá Dalbæ, Sólon Morthens, Logi, hlutu 8,50 í úrtöku Geysis, Loga, Smár og Trausta

5-8. Snillingur frá Íbishóli, Magnús Bragi Magnússon, Skagfirðingur, hlutu 8,50 í úrtöku Skagfirðings

 

 

B flokkur gæðinga:

 

1.       Katla frá Ketilstöðum, Bergur Jónsson, Freyfaxi.  Hlutu 8,75 á úrtökumóti hjá Sleipni

2.       Óskar frá Hafragili, Klara Sveinbjörnsdóttir, Faxi, hlutu 8,54 á úrtökumóti á Vesturlandi

3.       Snjólfur frá Eskiholti, Þórdís Fjeldsteð, Faxi, hlutu 8,53 á úrtökumóti á Vesturlandi

4.       Hemra frá Flagveltu, Sigurður V Matthíasson, Máni, hlutu 8,53 í úrtöku hjá Mána

5.       Ólína frá Skeiðvöllum, Sólon Morthens, Geysir, hlutu 8,49 í úrtöku hjá Geysi

6.       Nói frá Saurbæ, Sina Scholz, Skagfirðingur, hlutu 8,48 í úrtöku Skagfirðings.