miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingsmóðir Kanslarans

30. nóvember 2014 kl. 12:00

Logi frá Oddsstöðum I, undan Brák, er hæst dæmda afkvæmi föður síns, Olivers frá Kvistum.

Ekki hljóta allar góðar ræktunarhryssur heiðursverðlaun.

Aðeins tvær dætur Hervarssonarins Kanslara hafa hlotið fullnaðardóm í kynbótadómi en hann var sýndur árið 1999 í 8,11 í aðaleinkunn í Gunnarsholti og sinn hæsta dóm í Svíþjóð ári seinna og hækkaði hann þá um fjórar kommur. Önnur fyrrnefndra hryssna er ræktunarhryssa á Oddsstöðum I í Lundarreykjardal og hefur þrátt fyrir að vera rétt meðalhross í kynbótamati skilað eigendum sýnum frábærum afkvæmum.

Fjallað er um hryssuna Brák frá Oddsstöðum I í 11. tölublaði Eiðfaxa.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.