miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaveisla Sörla

30. ágúst 2019 kl. 10:25

Nína María stýrði Sprota frá Ytri-Skógum til sigurs í B-flokki

Vel heppnað að halda mót á virkum dögum eftir vinnu

 

 

Gæðingaveisla Sörla fór fram síðastliðinn þrjú kvöld. Það virðst henta vel að halda kvöldmót sem slík og var skráning með ágætum. Keppt var í hefðbundnum greinum gæðingakeppninnar auk þess að keppt var í tölti T3 og 100 metra flugskeiði.

Í A-flokki gæðingaflokki 1 var það Óðinn frá Silfurmýri sem efstur stóð en knapi á honum Hinrik Þór Sigurðsson og var einkunn þeirra í úrslitum 8,51. Það var stutt á milli efstu tveggja hesta því Árvakur frá Dallandi hlaut 8,50 í einkunn. Knapi á honum var Adolf Snæbjörnsson. Í A-flokki gæðingaflokki 2 var það Tónn frá Breiðholti í Flóa sem var hlutskarpastur og knapi á honum var Kristín Ingólfsdóttir.

Í B-flokki gæðingaflokki 1 stóð Sproti frá Ytri-Skógum efstur með knapa sinn Nínu Maríu Hauksdóttur en einkunn þeirra í úrslitum 8,59. Í B-flokki gæðingaflokki 2 það Kraftur frá Votmúla 2 sem sigraði keppinauta sína en knapi á honum var Sverrir Einarsson.

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir stóð efst í barnaflokki á Auðdísi frá Traðarlandi en hún hlaut 8,53 í úrslitum. Það var eins og í A-flokknum einungis ein komma sem skra úr um sigurvegarann en Fanndís Helgadóttir og Ötull frá Narfastöðum höfnuðu í öðru sæti með 8,52 í einkunn.

Keppt var í tölti T3 í tveimur flokkum annars vegar opnum flokki og hins vegar 1.flokki. Sævar Leifsson á Pálínu frá Gimli sigraði keppinauta sín í 1.flokki, en hann hlaut 6,94 í úrslitum. Opin flokk sigraði hins vegar Sylvía Sól Magnúsdóttir á Reinu frá Hestabergi með 7,17 einkunn.

Sævar Leifsson stóð einnig efstur í 100 metra skeiði á Glæsi frá Fornusöndum en tími þeirra var 8,12 sekúndur.

 

Tölt T3

Opinn flokkur - 1. flokkur

 

Forkeppni

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Sævar Leifsson

Pálína frá Gimli

6,93

 

2

Jón Steinar Konráðsson

Massi frá Dýrfinnustöðum

6,13

 

3

Jón Ó Guðmundsson

Sævar frá Ytri-Skógum

6,07

 

4-5

Jóhannes Magnús Ármannsson

Eyða frá Halakoti

6,00

 

4-5

Högni Sturluson

Sjarmi frá Höfnum

6,00

 

6-7

Sverrir Einarsson

Mábil frá Votmúla 2

5,93

 

6-7

Gunnar Eyjólfsson

Flikka frá Brú

5,93

 

8

Stella Björg Kristinsdóttir

Drymbill frá Brautarholti

5,77

 

9

Stefnir Guðmundsson

Nn frá Garðabæ

5,73

 

10

Jón Ó Guðmundsson

Ljúfur frá Skjólbrekku

5,70

 

11-12

Högni Sturluson

Glóðar frá Lokinhömrum 1

5,17

 

11-12

Kristín Ingólfsdóttir

Ásvar frá Hamrahóli

5,17

 

A úrslit

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Sævar Leifsson

Pálína frá Gimli

6,94

 

2

Jóhannes Magnús Ármannsson

Eyða frá Halakoti

6,22

 

3

Jón Ó Guðmundsson

Sævar frá Ytri-Skógum

6,17

 

4-5

Högni Sturluson

Sjarmi frá Höfnum

6,06

 

4-5

Jón Steinar Konráðsson

Massi frá Dýrfinnustöðum

6,06

 

 

 

Opinn flokkur

 

Forkeppni

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

6,87

 

2

Katla Sif Snorradóttir

Gustur frá Stykkishólmi

6,43

 

3

Hinrik Þór Sigurðsson

Tíbrá frá Silfurmýri

6,20

 

4

Snorri Dal

Sómi frá Holtsmúla 2

5,77

 

5

Aníta Eik Kjartansdóttir

Óðinn frá Lundum II

5,27

 

A úrslit

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

7,17

 

2

Katla Sif Snorradóttir

Gustur frá Stykkishólmi

6,83

 

3

Hinrik Þór Sigurðsson

Tíbrá frá Silfurmýri

6,56

 

4

Snorri Dal

Sómi frá Holtsmúla 2

6,28

 

5

Aníta Eik Kjartansdóttir

Óðinn frá Lundum II

5,72

 

Barnaflokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

Sörli

8,42

2

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

Sörli

8,39

3

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Auðdís frá Traðarlandi

Sprettur

8,34

4

Hulda Ingadóttir

Tristan frá Árbæjarhjáleigu II

Sprettur

8,29

5

Steinþór Nói Árnason

Drífandi frá Álfhólum

Fákur

8,01

6

Tristan Logi Lavender

Bjarmi frá Efri-Skálateigi 1

Sörli

7,70

7

Kolbrún Sif Sindradóttir

Sindri frá Keldudal

Sörli

7,39

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Auðdís frá Traðarlandi

Sprettur

8,53

2

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

Sörli

8,52

3

Kolbrún Sif Sindradóttir

Sindri frá Keldudal

Sörli

8,46

4

Steinþór Nói Árnason

Drífandi frá Álfhólum

Fákur

8,38

5

Tristan Logi Lavender

Bjarmi frá Efri-Skálateigi 1

Sörli

7,94

6

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

Sörli

4,27

7

Hulda Ingadóttir

Tristan frá Árbæjarhjáleigu II

Sprettur

4,12

 

 

 

 

A flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Óðinn frá Silfurmýri

Hinrik Þór Sigurðsson

Sörli

8,39

2-3

Ullur frá Torfunesi

Snorri Dal

Sörli

8,33

2-3

Ás frá Kirkjubæ

Hjörvar Ágústsson

Geysir

8,33

4

Platína frá Velli II

Jón Herkovic

Fákur

8,31

5

Grunnur frá Grund II

Sævar Leifsson

Sörli

8,30

6-7

Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1

Jóhannes Magnús Ármannsson

Sörli

8,26

6-7

Árvakur frá Dallandi

Adolf Snæbjörnsson

Sörli

8,26

8

Atlas frá Lýsuhóli

Bríet Guðmundsdóttir

Sörli

8,24

9

Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Jón Ó Guðmundsson

Sprettur

8,23

10

Lækur frá Skák

Ólafur Örn Þórðarson

Geysir

8,15

11

Sölvi frá Tjarnarlandi

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Sörli

8,12

12

Mjöll frá Velli II

Jón Herkovic

Fákur

7,41

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Óðinn frá Silfurmýri

Hinrik Þór Sigurðsson

Sörli

8,51

2

Árvakur frá Dallandi

Adolf Snæbjörnsson

Sörli

8,50

3

Atlas frá Lýsuhóli

Bríet Guðmundsdóttir

Sörli

8,40

4

Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1

Jóhannes Magnús Ármannsson

Sörli

8,36

5

Platína frá Velli II

Jón Herkovic

Fákur

8,35

6

Ás frá Kirkjubæ

Hjörvar Ágústsson

Geysir

8,30

7

Ullur frá Torfunesi

Snorri Dal

Sörli

7,61

8

Grunnur frá Grund II

Sævar Leifsson

Sörli

7,45

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Tónn frá Breiðholti í Flóa

Kristín Ingólfsdóttir

Sörli

8,11

2

Sólon frá Lækjarbakka

Hafdís Arna Sigurðardóttir

Sörli

8,10

3

Eldey frá Árbæjarhjáleigu II

Saga Steinþórsdóttir

Sörli

8,10

4

Draupnir frá Varmadal

Stella Björg Kristinsdóttir

Sörli

8,09

5

List frá Hólmum

Viktor Aron Adolfsson

Sörli

7,98

6

Þór frá Minni-Völlum

Sigurður Ævarsson

Sörli

7,95

7

Villi frá Garðabæ

Stefnir Guðmundsson

Sörli

7,59

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Tónn frá Breiðholti í Flóa

Kristín Ingólfsdóttir

Sörli

8,37

2

Eldey frá Árbæjarhjáleigu II

Saga Steinþórsdóttir

Sörli

8,28

3

Sólon frá Lækjarbakka

Hafdís Arna Sigurðardóttir

Sörli

8,28

4

Þór frá Minni-Völlum

Sigurður Ævarsson

Sörli

8,11

5

Draupnir frá Varmadal

Stella Björg Kristinsdóttir

Sörli

8,08

6

Villi frá Garðabæ

Stefnir Guðmundsson

Sörli

8,05

7

List frá Hólmum

Viktor Aron Adolfsson

Sörli

7,93

 

 

 

 

B flokkur

Gæðingaflokkur 1

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Hektor frá Þórshöfn

Glódís Helgadóttir

Sörli

8,47

2

Farsæll frá Hafnarfirði

Hjörvar Ágústsson

Sörli

8,47

3

Sproti frá Ytri-Skógum

Nína María Hauksdóttir

Sprettur

8,46

4

Tenór frá Litlu-Sandvík

Hlynur Pálsson

Sörli

8,44

5

Lóðar frá Tóftum

Aníta Eik Kjartansdóttir

Sörli

8,42

6

Tannálfur frá Traðarlandi

Ríkharður Flemming Jensen

Sörli

8,41

7

Bryndís frá Aðalbóli 1

Adolf Snæbjörnsson

Sörli

8,39

8

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

Kristín Hermannsdóttir

Sprettur

8,37

9

Tíbrá frá Silfurmýri

Hinrik Þór Sigurðsson

Sörli

8,36

10

Flugar frá Morastöðum

Anna Björk Ólafsdóttir

Sörli

8,35

11

Eyða frá Halakoti

Jóhannes Magnús Ármannsson

Sörli

8,31

12

Sævar frá Ytri-Skógum

Jón Ó Guðmundsson

Sörli

8,17

13

Tindur frá Þjórsárbakka

Aníta Rós Róbertsdóttir

Sörli

8,17

14

Huldar frá Sámsstöðum

Katla Sif Snorradóttir

Sörli

8,14

15

Askur frá Höfðabakka

Hlynur Pálsson

Sörli

8,04

16

Særós frá Þjórsárbakka

Aníta Rós Róbertsdóttir

Sörli

7,94

17

Glæsir frá Mannskaðahóli

Adolf Snæbjörnsson

Sörli

0,17

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Sproti frá Ytri-Skógum

Nína María Hauksdóttir

Sprettur

8,59

2

Farsæll frá Hafnarfirði

Hjörvar Ágústsson

Sörli

8,55

3

Hektor frá Þórshöfn

Glódís Helgadóttir

Sörli

8,50

4

Tenór frá Litlu-Sandvík

Hlynur Pálsson

Sörli

8,47

5-6

Tíbrá frá Silfurmýri

Hinrik Þór Sigurðsson

Sörli

8,43

5-6

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

Kristín Hermannsdóttir

Sprettur

8,43

7

Tannálfur frá Traðarlandi

Ríkharður Flemming Jensen

Sörli

8,42

8

Bryndís frá Aðalbóli 1

Adolf Snæbjörnsson

Sörli

8,34

9

Lóðar frá Tóftum

Aníta Eik Kjartansdóttir

Sörli

8,27

Gæðingaflokkur 2

Forkeppni

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

2

Þytur frá Stykkishólmi

Arnhildur Halldórsdóttir

Sprettur

8,29

3

Kraftur frá Votmúla 2

Sverrir Einarsson

Sprettur

8,28

4

Nn frá Garðabæ

Stefnir Guðmundsson

Sörli

8,24

5

Fornöld frá Garði

Jón Steinar Konráðsson

Máni

8,23

6

Tinna frá Laugabóli

Kristín Ingólfsdóttir

Sprettur

8,19

7

Kjarkur frá Steinnesi

Viggó Sigursteinsson

Sprettur

8,10

8

Hnota frá Valstrýtu

Einar Þór Einarsson

Sörli

8,01

9

Drymbill frá Brautarholti

Stella Björg Kristinsdóttir

Sörli

7,90

10-11

Bessi frá Húsavík

Rakel Sigurhansdóttir

Fákur

0,00

10-11

Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1

Stella Björg Kristinsdóttir

Sörli

0,00

A úrslit

Sæti

Hross

Knapi

Aðildarfélag eiganda

Einkunn

1

Kraftur frá Votmúla 2

Sverrir Einarsson

Sprettur

8,43

2

Drymbill frá Brautarholti

Stella Björg Kristinsdóttir

Sörli

8,31

3

Kjarkur frá Steinnesi

Viggó Sigursteinsson

Sprettur

8,31

4

Nn frá Garðabæ

Stefnir Guðmundsson

Sörli

8,29

5

Fornöld frá Garði

Jón Steinar Konráðsson

Máni

8,27

6

Þytur frá Stykkishólmi

Arnhildur Halldórsdóttir

Sprettur

8,25

7

Tinna frá Laugabóli

Kristín Ingólfsdóttir

Sprettur

8,23

8

Hnota frá Valstrýtu

Einar Þór Einarsson

Sörli

8,13

 

 

 

 

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Sævar Leifsson

Glæsir frá Fornusöndum

8,12

2

Hlynur Pálsson

Snafs frá Stóra-Hofi

8,41

3

Bjarki Freyr Arngrímsson

Davíð frá Hlemmiskeiði 3

9,14

4

Guðjón G Gíslason

Harpa frá Sauðárkróki

9,57

5

Sara Dís Snorradóttir

Gnótt frá Syðra-Fjalli I

10,52

6

Svanbjörg  Vilbergsdótti

Gullbrá frá Ólafsbergi

12,98

7-8

Sævar Leifsson

Grunnur frá Grund II

0,00

7-8

Rakel Sigurhansdóttir

Dögun frá Mosfellsbæ

0,00