miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaveisla Sörla

23. ágúst 2016 kl. 12:04

Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi voru valin par mótsins, á íþróttamóti Sörla og Graníthallarinnar.

Dagskrá

Dagskrá Gæðingaveislu Sörla 25.-27. ágúst

Fimmtudagur:

 • 17:00 A- flokkur blönduð forkeppni, opinn flokkur, áhugamannaflokkur og 21. árs og yngri
 • 19:30 matarhlé
 • 20:00 Barnaflokkur
 • 20:20 Unglingaflokkur
 • 21:10 Ungmennaflokkur

Föstudagur:

 • 17:00 B-flokkur,blönduð forkeppni, opinn flokkur og áhugamannaflokkur
 • 20:00 Matarhlé
 • 20:30 T3 blönduð forkeppni 2. flokkur og ungmenni
 • 21:30 T3 1. flokkur

Laugardagur

 • 9:00 Úrslit T3. 2. flokkur
 • 9:20 Úrslit T3. 1. flokkur
 • 9:40 Úrslit T7
 • 10:00 Úrslit Barnaflokkur
 • 10:30 Úrslit Unglingaflokkur
 • 11:00 Úrslit Ungmennaflokkur
 • 11:30 Matarhlé
 • 12:45 Pollaflokkur
 • 13:00 100 m. skeið
 • 13:30 Úrslit A – flokkur 21. árs og yngri
 • 14:10 Úrslit A – flokkur áhugamenn
 • 14:50 Úrslit A – flokkur opinn.
 • 15:30 Kaffihlé.
 • 15:45 Úrslit B- flokkur áhugamanna
 • 15:45 Úrslit B- flokkur opinn