þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaveisla Sörla

18. ágúst 2015 kl. 17:47

Arnór Dan og Straumur frá Sörlatungu

Eitt af síðustu mótum ársins.

Opna gæðingaveisla Sörla verður haldin 28. og 29. ágúst. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, B. flokki áhugamanna B. flokki A. flokki áhugamanna og A flokki

Mótið verður nánar auglýst síðar.