miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaveisla Sörla og Mána

29. ágúst 2015 kl. 08:33

Súsanna Ólafsdóttir og Óttar frá Hvítárholti

Niðurstöður gærdagsins sundurliðaðar

Gæðingaveisla Sörla og Mána hófst í gær en hún heldur áfram í dag, laugardag. Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður gærdagsins en þá var keppt í A flokki og unglingaflokki.

Hægt er að sjá allar einkunnir sundurliðaðar hér:

 

A flokkur – Opinn flokkur

1. Klókur frá Dallandi / Adolf Snæbjörnsson 8.53
2. Heljar frá Hemlu II / Vignir Siggeirsson 8.50
3. Sæ-Perla frá Lækjarbakka / Lena Zielenski 8.39
4. Óttar frá Hvítárholti / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8.30
5. Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8.28
6. Glanni frá Hvammi / Skúli Þór Jóhannsson 8.25
7. Bergsteinn frá Akureyri / Súsanna Sand Ólafsdóttir 8.24
8. Flosi frá Búlandi / Lárus Sindri Lárusson 8.13
9. Þeyr frá Seljabrekku / Snorri Dal 7.76
10. Sproti frá Sauðholti 2 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 7.69
11. Skírnir frá Svalbarðseyri / Viggó Sigursteinsson 7.67
12. Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson 0.00

A flokkur Áhugamanna

1 Þremill frá Vöðlum / Tinna Rut Jónsdóttir 8,20 
2 Erill frá Svignaskarði / Valdís Björk Guðmundsdóttir 8,16 
3 Óðinn frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir 8,16 
4 Greipur frá Syðri-Völlum / Harpa Sigríður Bjarnadóttir 8,15 
5 Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum / Hrafnhildur Jónsdóttir 8,14 
42162 Rimma frá Miðhjáleigu / Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,98 
42162 Þrumugnýr frá Hestasýn / Anton Hugi Kjartansson 7,98 
8 Lokkur frá Fellskoti / Linda Margaretha Karlsson 7,92 
9 Tinna frá Tungu / Sigurður Gunnar Markússon 7,82 
10 Elliði frá Hrísdal / Ingi Guðmundsson 7,79 
11 Sólon frá Lækjarbakka / Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,77 
12 Halla frá Vatnsleysu / Högni Sturluson 7,73 
13 Blankur frá Gillastöðum / Magnús Þór Guðmundsson 7,43 
14-15 Grásteinn frá Efri-Kvíhólma / Ásgerður Svava Gissurardóttir 0,00 
14-15 Dögun frá Vesturkoti / Harpa Sigríður Bjarnadóttir 0,00

Heildarniðurstöður - Unglingaflokkur

1 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 8,33 
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 8,32 
3 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 8,29 
4 Hafþór Hreiðar Birgisson / Villimey frá Hafnarfirði 8,28 
5 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 8,27 
6 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,25 
7 Þuríður Rut Einarsdóttir / Fönix frá Heiðarbrún 8,23 
8 Aþena Eir Jónsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 8,20 
9 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Brenna frá Hæli 8,19 
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 8,19 
11 Viktor Aron Adolfsson / Spakur frá Hnausum II 8,15 
12 Sölvi Karl Einarsson / Sýnir frá Efri-Hömrum 8,14 
13 Inga Dís Víkingsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 8,12 
14 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 8,11 
15 Anton Hugi Kjartansson / Tinni frá Laugabóli 8,10 
16 Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur frá Skálmholti 8,08 
17 Herdís Lilja Björnsdóttir / Blær frá Bjarnarnesi 8,06 
18 Herdís Lilja Björnsdóttir / Embla frá Akurgerði II 7,89 
19 Særós Ásta Birgisdóttir / Kvika frá Haga 7,83 
20-21 Sigurlín F Arnarsdóttir / Reykur frá Herríðarhóli 0,00 
20-21 Jónína Valgerður Örvar / Skugga-Sveinn frá Grímsstöðum 0,00