laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaskeið

12. janúar 2011 kl. 14:18

Gæðingaskeið

Hérna hægra megin á vefnum eru alltaf gerðar aðgengilegar athyglisverðar fræðslugreinar um eitthvað sem varðar hestinn...

Verið var að skipta greinum út og er þar nú greinaflokkur sem Johan Häggberg þjálfari og reiðkennari í Svíþjóð og fyrrverandi heimsmeistari í Gæðingaskeiði skrifaði fyrir Eiðfaxa árið 2009 og fjalla greinarnar um Gæðingaskeið og þjálfun hestsins til þátttöku í þeirri keppnisgrein.
Góða skemmtun!