miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ellismellirnir taka þetta

22. mars 2014 kl. 14:00

Elli Sig og Hnikar

Gæðingaskeiðinu lokið

Eftir fyrri umferð eru þeir tveir jafnir efstir Sigurbjörn Bárðarson og Erling Ó. Sigurðsson með einkunnina 7,83. Sigurður Sigurðarson er þó með sömu einkunn en lakari tíma og telst hann því í þriðja sæti.

Eftir aðra umferð náði Erling efsta sætinu með 7,92 í einkunn á Hnikari frá Ytra-Dalsgerði. Annar var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal með 7,88 í einkunn og í þriðja sæti var Sigurður Sigurðarson á Freyði frá Hafsteinsstöðum með einkunnina 7,79.

Aðaleinkunn ræðst af meðaltal einkunna úr báðum sprettum. 

Knapi Hestur Lið Einkunn úr fyrri umferð - Aðaleinkunn.

 1. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Gangmyllan 7,83 - 7,92
 2. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Lýsi 7,83 - 7,88
 3. Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum Lýsi 7,83 - 7,79
 4. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Top Reiter/Sólning 7,75 - 7,75
 5. Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum Spónn.is/Heimahagi 7,67 - 7,71
 6. Þorvaldur Á. Þorvaldsson Aldur frá Brautarholti Top Reiter/Sólning 7,08 - 7,50
 7. Ragnar Tómasson Þöll frá Haga Árbakki/Hestvit 7,17 - 7,25
 8. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnes Auðsholtshjáleiga 6,33 - 7,25
 9. Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,83 - 7,21
 10. Reynir Örn Pálmason Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar/Málning 6,75 - 6,92
 11. Jakob S. Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp Top Reiter/Sólning 6,42 - 6,79 
 12. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Stóra-Hofi Árbakki/Hestvit 6,92 - 6,75
 13. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga Lýsi 6,75 - 6,54
 14. Ólafur B. Ásgeirsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Hrímnir/Export hestar 6,17 - 6,42
 15. Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Ganghestar/Málning 6,42 - 6,29
 16. Hulda Gústafsdóttir Þrenna frá Hofi 1 Árbakki/Hestvit 6,50 - 6,13
 17. Leó Geir Arnarson Valshamar frá Reykjavæik 5,92 - 5,96
 18. John K. Sigurjónsson Langfeti frá Hofsstöðum Hrímnir/Export hestar 5,83 - 5,92
 19. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þröstur frá Hólum Auðsholtshjáleiga 2,33 - 4,92
 20. Viðar Ingólfsson Vörður frá Árbæ Hrímnir/Export hestar 6,83 - 4,46
 21. Sigurður V. Matthíasson Gormur fra Efri-Þverá Ganghestar/Málning 2,25 - 4,29 
 22. Ísólfur Líndal Þórisson Flosi frá Búlandi Spónn.is/Heimahagi 6,33 - 4,17
 23. Olil Amble Elliði frá Fosshofi Gangmyllan 0,83 
 24. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ársól frá Bakkakoti Auðsholtshjáleiga 0,17 

Þeir sem eiga eftir að fara annan sprett