sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaskeið niðurstöður

odinn@eidfaxi.is
16. júlí 2017 kl. 11:06

Gæðingaskeið ungmenna.

Íslandsmót yngri flokka á Hólum.

Gæðingaskeið ungmenna

Þá eru b-úrslitum og keppni í gæðingaskeiði lokið. Voru það Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu sem báru sigur úr bítum og hlutu íslandsmeistaratitilinn með einkunnina 7,75 þriðja árið í röð.
Blautum en flottum degi lokið og byrjar dagskrá á 100m skeiði kl 9:00 í fyrramálið.

Niðurstöður gæðingaskeið ungmenni
1.Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 7.75
2.Húni Hilmarsson og Gyðja frá Hlemmi III 6,88
3. Benjamín Sandur Ingólfsson og Messa frá Káragerði 6,79
4.Valdís Björk Guðmundsdóttir og Emil frá Svignaskarði 6,71
5.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konsert frá Korpu 6,63


6.Bjarki Fannar Stefánsson og Júdit frá Fornhaga 6,46
7.Máni Hilmarsson og Askur frá Laugavöllum 6,42
8.Egill Már Vignisson og Bergsteinn frá Akureyri 5,58
9.Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5,54
10.Ásdís Brynja Jónsdóttir og Sleipnir frá Runnum 5,13
11.Birta Ingadóttir og Alísa frá Miðengi 4,50
12.Árný Oddbjörg Oddsdóttir og Vörður frá Hrafnsholti 4,42
13.Linda Bjarnadóttir og Hugmynd frá Skíðabakka I 4,13
14.Ólöf Helga Hilmarsdóttir og Ísak frá Jarðbrú 4,08
15.Þorgils Kári Sigurðsson og Snædís frá Kolsholti 3 4.04
16.Benjamín Sandur Ingólfsson og Ásdís frá Dalsholti 3,71
17.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki 3,67
18.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Askur frá Syðri-Reykjum 3,54
19.Þorgeir Ólafsson og Blundur frá Skrúð 3,38
20.Brynjar Nói Sighvatsson og Rangá frá Torfunesi 3,25
21.Viktor Aron Adolfssoon og Klókur frá Dallandi 3.09
22.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Vænting frá Ásgarði 2,50
23.Þorsteinn Björn Einarsson og Erpur frá Efri-Gróf 1,96
24.Elín Árnadóttir og Arnarstakkur frá Stóru-Heiði 1,63
25.Ásta Margrét Jónsdóttir og Brandur Ari frá Miðhjáleigu 0,33
26.Rúna Tómasdóttir og Griður frá Kirkjubæ 0,00
27.Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Hyllir frá Hvítárholti 0,0
28. Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Atorka frá Varmalæk 0,00
29.Dagmar Öder Einarsdóttir og Odda frá Halakoti 0,00
30.Hjörleifur Helgi Sveinbjarnason og Náttar frá Dalvík 0,00

Gæðingaskeið unglinga

Glódís Rún og Blikka voru rétt í þessu að sigruðu gæðingaskeið unglinga með einkunnina 7,33 og hlutu þar að leiðandi íslandsmeistaratitilinn þetta árið. Glæsilegur árangur og óskum henni innilega til hamingju með árangurinn.

Niðurstöður úr gæðingaskeiði unglinga:
1.Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum 7,33
2.Arnar Máni Sigurjónsson og Vörður frá Hafnarfirði 6,13
3.Védís Huld Sigurðardóttir og Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 5,67
4.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli 4,83
5.-6. Þorleifur Einar Leifsson og Hekla frá Hólkoti 3,88
5.-6. Thelma Dögg Tómasdóttir og Sirkus frá Torfunesi 3,88

Þar sem Þorleifur var með hærri meðaltal einkunna frá dómurum hlýtur hann 5.sæti.

7.Katla Sif Snorradóttir og Auðna frá Húsafelli 2 3,54
8.Guðmar Freyr Magnússon og Hagur frá Skefilsstöðum 3,21
9.Sara Bjarnadóttir og Dimmalimm frá Kílhrauni 3,08
10.Rósa Kristín Jóhannesdóttir og Kolbrún frá Rauðalæk 2,79
11.Kristján Árni Birgisson og Maístjarna frá Egilsstaðakoti 1.08
12.Hákon Dan Ólafsson og Spurning frá Vakurstöðum 0,42
13.Egill Már Þórsson og Vörður frá Akureyri 0,33
14.Anna Ágústa Bernharðsdóttir og Fróði frá Ysta-Mói 0,25
15.Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Björk frá Barkarstöðum 0,00
16.Haukur Ingi Hauksson og Heimur frá Hvítárholti 0,00