fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingar framtíðarinnar sýndir í Hafnafirði

14. mars 2012 kl. 08:28

Gæðingar framtíðarinnar sýndir í Hafnafirði

Folaldasýning Sörla 2012 fór fram að Sörlastöðum 10. mars sl.

 
Frábær skráning var á sýninguna og mættu 55 folöld til leiks. Þeir Kristinn Guðnason í Skarði og Guðmundur Viðarsson í Skálakoti dæmdu af röggsemi eins og þeim einum er lagið.
 
Verðlaun voru veitt fyrir sex efstu sætin í hvorum flokki, þá var brekkufolaldið kosið af áhorfendum og folald sýningar valið af dómurum. Mikið var um glæsileg tilþrif og ljóst að margir af gæðingum framtíðarinnar hafi þarna mætt.
 
Dalli ljósmyndari tók myndir á sýningunni sem hægt er að nálgast hér.
 
Úrslitin voru eftirfarandi.
 
Hryssur:
 
1. sæti
Askja frá Stíghúsi IS2011275110
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Sól frá Auðholtshjáleigu
Litur: Jörp
Eigandi: Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
Ræktandi: Brynhildur Arthúrsdóttir
 
 
2. sæti
Gló frá Votumýri 2 IS2011287936
F: Kiljan frá Steinnesi
M: Önn frá Ketilsstöðum
Litur: Ljósrauð, glófext
Eigandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir og Ellen María Gunnarsdóttir
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson
 
 
3. sæti
Þyrnirós frá Skagaströnd IS2011256955
F: Frakkur frá Langholti
M: Sunna frá Akranesi
Litur: Brún
Eigandi og ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
 
 
4. sæti
Náttrún frá Árgerði IS2011265671
F: Hófur frá Varmalæk
M: Litla Jörp frá Árgerði
Litur: Brún
Eigandi: Bjarni Sigurðsson og Helga Björg Sveinsdóttir
Ræktandi: Magni Kjartansson
 
 
5. sæti
Kolbrún frá Gottorp IS2011255370
F: Sveinn Hervar frá Þúfu
M: Victoria frá Gottorp
Litur: Brún einlit
Eigandi og ræktandi: Einar Hjaltason
 
 
6. sæti
Von frá Strönd II IS2011280621
F: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
M: Iða frá Strönd
Litur: Ljósjörp
Eigandi og ræktandi: Haraldur Haraldsson
 
 
 
Hestar:
 
1. sæti
Lennon frá Skagaströnd IS2011156959
F: Kompás frá Skagaströnd
M: Sunna Perla frá Skagaströnd
Litur: Brúnskjóttur
Eigandi: Sveinn Ingi Grímsson
Ræktandi: Sveinn Ingi Grímsson
 
 
2. sæti
Kóngur frá Kjarnholtum IS2011188560
F: Kiljan frá Steinnesi
M: Hera frá Kjarnholtum 1
Litur: Rauðglófextur
Eigandi og ræktandi: Magnús Einarsson
 
3. sæti
Grímur frá Skógarási 
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Lind frá Ármóti
Litur: Jarpblesóttur
Eigandi og ræktandi: Einar Valgeirsson
 
 
4. sæti
Haukur frá Ragnheiðarstöðum IS2011182570
F: Orri frá Þúfu
M: Hending frá Úlfsstöðum
Litur: Rauður
Eigandi og ræktandi: Helgi Jón Harðarson
 
5. sæti
Hermóður frá Hafnarfirði IS2011125520
F: Fjóla frá Hafnarfirði
M: Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Litur: Rauðstjörnóttur
Eigandi: Topphross ehf
Ræktandi: Snorri Rafn Snorrason
 
 
6. sæti
Hektor frá Bjarnastöðum IS2011156241
F: Brimar Frá Margrétarhofi
M: Þruma frá Bjarnastöðum
Litur: Brúnskjótt
Eigandi: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
Ræktandi: Gunnar Ellertsson
 
 
Brekkufolaldið:
Perla frá Bjarkarhöfða IS2011288876
F: Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum
M: Kjós frá Bjarkahöfða
Litur: Jörp
Eigandi og ræktandi: Vilhjálmur Karl Haraldsson
 
 
 
Folald sýningar: 
Askja frá Stíghúsi IS2011275110
F: Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
M: Sól frá Auðholtshjáleigu
Litur: Jörp
Eigandi: Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
Ræktandi: Brynhildur Arthúrsdóttir