þriðjudagur, 16. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hreyfill efstur í b flokknum

6. júní 2015 kl. 21:36

Hreyfill frá Vorsabæ II, knapi Sigurður Óli Kristinsson

Niðurstöður úr forkeppni á Gæðingamóti Sleipnis.

Forkeppni er lokið í ölllum greinum á Brávöllum á Selfossi þar sem opið gæðingamót Sleipnis fór fram. Einnig var keppt í tölti og eru allar niðurstöður hér fyrir neðan ásamt dagskrá morgundagsins.

Sunnudagur 7.júní
13:00 
A-úrslit Ungmennaflokkur
A-úrslit Unglingaflokkur
A-úrslit Barnaflokkur
A-úrslit C-Flokkur
A-úrslit B-Flokkur
A-úrslit A-flokkur

Ungmennaflokkur
1 Berglind Rós Bergsdóttir / Simbi frá Ketilsstöðum 8,13 
2 Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir / Hvöt frá Blönduósi 8,12 
3 Hjördís Björg Viðjudóttir / Ester frá Mosfellsbæ 8,05 
4 Viktor Elís Magnússon / Svala frá Stuðlum 7,88

Unglingaflokkur
1 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 8,27 
2 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir / Jakob frá Árbæ 8,21 
3 Kári Kristinsson / Hreyfill frá Fljótshólum 2 8,10 
4 Katrín Eva Grétarsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 7,97

Barnaflokkur
1 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 8,35 
2 Unnsteinn Reynisson / Fáni frá Selfossi 8,22 
3 Bríet Bragadóttir / Líndal frá Eyrarbakka 7,97 
4 Elfar Ísak Halldórsson / Rökkvi frá Strönd II 0,00

C-Flokkur
1. Jessica Dahlgren 8,35
2. Ann-Kathrin Berner 8,11
3. Atli Fannar Guðjónsson 8,07
4. Emma Gullbrandsdóttir 8,05
5. Bára Bryndís Guðmundsdóttir 7,95

B-Flokkur
1 Hreyfill frá Vorsabæ 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,78 
2 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 8,69
3 Sending frá Þorlákshöfn / Helga Una Björnsdóttir 8,68
4 Katla frá Ketilsstöðum / Bergur Jónsson 8,54 
5 Þruma frá Akureyri / Sigurður Sigurðarson 8,47 
6 Nanna frá Leirubakka / Matthías Leó Matthíasson 8,43 
7 Vals frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,42 
8 Steinálfur frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,39 
9-10 Von frá Hreiðurborg / Bjarni Sveinsson 8,37 
9-10 Luxus frá Eyrarbakka / Steinn Skúlason 8,37 
11 Garpur frá Skúfslæk / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,37 
12 Stefna frá Þúfu í Landeyjum / Pernille Lyager Möller 8,35 
13 Sóta frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,31 
14 Flauta frá Kolsholti 3 / Guðjón Sigurðsson 8,27 
15 Kerfill frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,26 
16 Dessi frá Stöðulfelli / Ármann Sverrisson 8,24 
17-18 Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten 8,22 
17-18 Fröken frá Voðmúlastöðum / Brynjar Jón Stefánsson 8,22 
19-20 Jökull frá Hofsstöðum / Sigurður Sigurðarson 8,21 
19-20 Kátína frá Brúnastöðum 2 / Guðbjörn Tryggvason 8,21 
21 Flygill frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,18 
22 Hrappur frá Selfossi / Bjarni Sveinsson 8,17 
23 Stjarna frá Selfossi / Sarah Höegh 8,15 
24 Hamar frá Kringlu / Ingólfur Arnar Þorvaldsson 8,14 
25 Elding frá Reykjavík / Haukur Baldvinsson 8,13 
26 Freisting frá Holtsenda 2 / Brynja Rut Borgarsdóttir 8,10 
27 Kraftur frá Egilsstaðakoti / Halldór Vilhjálmsson 8,07 
28 Þengill frá Suður-Nýjabæ / Rúnar Guðlaugsson 8,06 
29 Vinkill frá Ósabakka 2 / Hildur Kristín Hallgrímsdóttir 8,06 
30 Hvinur frá Mosfellsbæ / Hallgrímur Óskarsson 7,92 
31 Ný Dönsk frá Lækjarbakka / Hallgrímur Óskarsson 7,59

A-Flokkur
1 Krókus frá Dalbæ / Sigursteinn Sumarliðason 8,73 
2 Elding frá Laugardælum / Bjarni Sveinsson 8,46 
3 Askur frá Syðri-Reykjum / Haukur Baldvinsson 8,41 
4 Stikla frá Auðsholtshjáleigu / Sarah Höegh 8,33 
5 Djörfung frá Skúfslæk / Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,32 
6 Sleipnir frá Lynghóli / Helgi Eyjólfsson 8,30 
7 Gáll frá Dalbæ / Sólon Morthens 8,27 
8 Virðing frá Auðsholtshjáleigu / Agnes Hekla Árnadóttir 8,26 
9 Þytur frá Litla-Hofi / Hilmar Þór Sigurjónsson 8,26 
10 Nunna frá Blönduósi / Bjarni Sveinsson 8,25 
11 Glettingur frá Horni I / Elisabeth Prost 8,22 
12-13 Spurning frá Sólvangi / Elsa Magnúsdóttir 8,22 
12-13 Frigg frá Austurási / Sarah Höegh 8,22 
14 Dalvar frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,21 
15 Skyggnir frá Stokkseyri / Sigurður Sigurðarson 8,20 
16 Hátíð frá Árbæjarhjáleigu II / Gísli Guðjónsson 8,19 
17 Hljómur frá Horni I / Ómar Ingi Ómarsson 8,11 
18 Tinni frá Laxdalshofi / Elvar Þór Alfreðsson 8,08 
19 Þróttur frá Kolsholti 2 / Þorgils Kári Sigurðsson 7,93 
20 Náttfríður frá Kjartansstöðum / Matthías Leó Matthíasson 7,90 
21-22 Gola frá Stokkseyri / Gísli Gíslason 0,00 
21-22 Gjafar frá Ósavatni / Atli Geir Jónsson 0,00

Tölt T1 Forkeppni
1 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 6,83 
2 Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 6,67 
3 Haukur Baldvinsson / Elding frá Reykjavík 6,60 
4 Guðbjörn Tryggvason / Kátína frá Brúnastöðum 2 6,37 
5-6 Hulda Björk Haraldsdóttir / Sólvar frá Lynghóli 6,17 
5-6 Elsa Magnúsdóttir / Oddvör frá Sólvangi 6,17 
7 Guðjón Sigurðsson / Lukka frá Bjarnastöðum 6,10 
8 Viðja Hrund Hreggviðsdóttir / Grani frá Langholti 5,93 
9 Þorgils Kári Sigurðsson / Freydís frá Kolsholti 3 5,90 
10 Jón Kristinn Hafsteinsson / Kristall frá Ytri-Reykjum 5,43 
11 Louise Röjbro / Djásn frá Efra-Seli 5,03

Tölt T1 – A-úrslit
1 Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi 7,39 
2 Janus Halldór Eiríksson / Hlýri frá Hveragerði 7,11 
3-4 Guðbjörn Tryggvason / Kátína frá Brúnastöðum 2 6,67 
3-4 Haukur Baldvinsson / Elding frá Reykjavík 6,67 
5 Elsa Magnúsdóttir / Oddvör frá Sólvangi 6,39 
6 Hulda Björk Haraldsdóttir / Sólvar frá Lynghóli 6,28