miðvikudagur, 17. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hólaklárar efstir í a og b flokki

6. júní 2015 kl. 09:56

Skúli Þór Jóhannsson fangar hér sigri. Mynd:Facebook

Niðurstöður gærdagsins frá gæðingamóti Sörla

Gæðingamót Sörla hófst í gær í blíðskaparveðri, enda var um það talað að nú væri sumarið loksins komið.  Mótið gekk mjög vel, smátafir voru í upphafi móts en því lauk á tilsettum tíma. Knapar stóðu sig vel og mættu tímanlega í braut og sáust margar flottar sýningar.  Þá fór fram forkeppni í A-flokki og B-flokki. Var keppendum í opnum flokki og áhugamannaflokki blandað saman í rásröð.  

Hér eru heildarniðurstöður eftir keppni dagsins:

A-flokkur-opinn 
1    Fruma frá Hafnarfirði / Ragnar Eggert Ágústsson 8,51
2    Sálmur frá Halakoti / Atli Guðmundsson 8,41
3    Haukur frá Ytra-Skörðugili II / Sindri Sigurðsson 8,39
4    Auðna frá Húsafelli 2 / Matthías Kjartansson 8,26
5    Glanni frá Hvammi III / Adolf Snæbjörnsson 8,21
6    Virðing frá Síðu / Hinrik Þór Sigurðsson 8,16
7    Álfadís frá Hafnarfirði / Hinrik Þór Sigurðsson 8,16
8    Sif frá Sólheimatungu / Snorri Dal 8,11
9    Platína frá Miðási / Katla Gísladóttir 8,10
10-11    Askja frá Húsafelli 2 / Matthías Kjartansson 0,00
10-11    Þrymur frá Hafnarfirði / Ragnar Eggert Ágústsson 0,00
 
A-flokkur-áhugamanna 
1    Sólon frá Lækjarbakka / Hafdís Arna Sigurðardóttir 8,05
2    List frá Hólmum / Jóhannes Magnús Ármannsson 7,95
3    Gusa frá Laugardælum / Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,88
4    Perla frá Gili / Arnar Ingi Lúðvíksson 7,84
5    Irena frá Lækjarbakka / Darri Gunnarsson 7,78
6    Örn frá Reykjavík / Darri Gunnarsson 7,77
7    Gjöf frá Sauðárkróki / Árni Geir Sigurbjörnsson 7,53
8    Sörli frá Skriðu / Sveinn Heiðar Jóhannesson 7,50

B-flokkur opinn 
1    Þórir frá Hólum / Skúli Þór Jóhannsson 8,42
2    Pía frá Hrísum / Ragnar Eggert Ágústsson 8,33
3    Stormur frá Bergi / Friðdóra Friðriksdóttir 8,30
4    Hruni frá Breiðumörk 2 / Ásmundur Ernir Snorrason 8,28
5    Víkingur frá Ási 2 / Friðdóra Friðriksdóttir 8,28
6    Valva frá Síðu / Hinrik Þór Sigurðsson 8,19
7    Gróa frá Hjara / Atli Guðmundsson 8,18
8    Rokkur frá Hóli v/Dalvík / Bjarni Sigurðsson 8,17
9    Spakur frá Hnausum II / Adolf Snæbjörnsson 8,11
10    Gnýr frá Svarfhóli / Snorri Dal 8,09
11    Kveikja frá Miðási / Katla Gísladóttir 8,06
12    Þórólfur frá Kanastöðum / Sindri Sigurðsson 8,05
13    Kær frá Kirkjuskógi / Sigurður Júlíus Bjarnason 8,00
14    Orða frá Miðhjáleigu / Hinrik Þór Sigurðsson 7,92
15    Þyrla frá Gröf I / Bjarki Þór Gunnarsson 7,82
16    Aþena frá Húsafelli 2 / Matthías Kjartansson 7,42
17-18    Þruma frá Hafnarfirði / Ragnar Eggert Ágústsson 0,00
17-18    Skyggnir frá Skeiðvöllum / Hinrik Þór Sigurðsson 0,00
 
B-flokkur áhugamanna 
1    Ögri frá Hólum / Ingvar Vilhjálmsson 8,22
2    Reitur frá Ólafsbergi / Bjarni Sigurðsson 8,16
3    Týr frá Miklagarði / Bjarni Sigurðsson 8,15
4    Glóey frá Hlíðartúni / Anton Haraldsson 8,12
5    Orrusta frá Leirum / Kristín Ingólfsdóttir 8,08
6    Saga frá Sandhólaferju / Darri Gunnarsson 8,05
7    Fífa frá Borgarlandi / Lilja Bolladóttir 7,95
8    Skuggi frá Markaskarði / Jóhannes Magnús Ármannsson 7,91
9    Skutla frá Vatni / Arnar Ingi Lúðvíksson 7,89
10    Steðji frá Grímshúsum / Linda Þórey Pétursdóttir 7,88
11    Frosti frá Höfðabakka / Þórhallur Magnús Sverrisson 7,87
12    Goði frá Gottorp / Steinþór Freyr Steinþórsson 7,81
13    Assa frá Húsafelli 2 / Inga Dröfn Sváfnisdóttir 7,76
14    Frami frá Skeiðvöllum / Þór Sigfússon 7,70
15    Högna frá Skeiðvöllum / Þór Sigfússon 7,62
16    Lukka frá Akranesi / Eyjólfur Sigurðsson 7,32
17-19    Ester frá Eskiholti II / Jóhannes Magnús Ármannsson 0,00
17-19    Viljar Kári frá Akurey II / Darri Gunnarsson 0,00
17-19    Smellur frá Bringu / Einar Örn Þorkelsson 0,00