fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Smára

6. júlí 2012 kl. 08:32

Gæðingamót Smára

Gæðingamót  Smára fer fram á vellinum á Flúðum laugardaginn 21. Júlí.

Keppt verður í : 

Barnaflokki ( 10- 13ára)
Unglingaflokki (14-17ára)
Ungmennaflokki ( 18-21árs)
A-flokki
B-flokki
Opin Töltkeppni 

Skráningum skal skilað á smari@smari.is eða í síma 869-0387(Lilja). Seinasti skráningardagur 16.júlí fyrir miðnæti. Í skráningu þarf að koma fram nafn og kennitala knapa, is númer hests,  nafn og litur, í hvaða flokki skal keppt og upp á hvora höndina skal riðið. Séð greiðandi annar en knapi skal taka nafn knapa fram í skýringu. Skráningargjald er í fullorðins og ungmennaflokk 2500kr fyrir fyrsta hest en 1500kr eftir það og í barna og unglingaflokk 1500kr. skráningagjald í töltkeppni er 3000kr. Skráningargjald skal leggja inná reikn Bank 325-26-39003. Kennitala: 431088-1509