miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Smára

18. júlí 2014 kl. 18:00

Stígandi frá Stóra-Hofi

Dagskrá.

Gæðingamót Smára verður haldið á morgun. Dagskráin er hér fyrir neðan.

Dagskrá Gæðingamótsins á morgun:

kl 10:00 Barnaflokkur
kl 10:15 - Unglingar
kl 10: 35 - Ungmenni
kl 11:00 - B flokkur
hádegishlé frá 11:45 - 12:30
kl 12:30 - A flokkur
13:30 úrslit í barnaflokk
13:50 úrslit í Unglingaflokk
14:20 Úrslit í Ungmennaflokk
14:50 Úrslit í B- flokk
kaffihé 15:20 - 15:40
15:40 Úrslit í A flokk