miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Smára

15. júlí 2014 kl. 14:52

Hestamannafélagið Smári

Gæðingamót Smára 2014 verður haldið laugardaginn 19. júlí í Torfdal á Flúðum

Keppnisgreinar:

  • Barnaflokkur (10- 13ára)
  • Unglingaflokkur (14-17ára)
  • Ungmennaflokkur (18-21árs)
  • A-flokkur
  • B-flokkur

Skráning fer fram í gegnum sportfeng: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add Skráningargjald í fullorðins og ungmennaflokk er 3000,- kr og í barna og unglingaflokk 2000,- kr. 

Leggja skal skráningargjald inn á reikning 325-26-39003 á kennitölu: 431088-1509 og kvittun send á smari@smari.is. Skráning tekur ekki gildi fyrr en kvittun fyrir greiðslu hefur borist. 

Skýringamyndband um skráningakerfi hestamanna má finna hér http://www.youtube.com/watch?v=d_wkk2iyBnE&feature=youtu.be