fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Sleipnis: Alfa og Sigursteinn sigruðu B-flokk

5. júní 2011 kl. 14:56

Gæðingamót Sleipnis: Alfa og Sigursteinn sigruðu B-flokk

A-úrslit í B flokki gæðinga er lokið á Opna Gæðingamóti Sleipnis, Ljúfs og Háfeta að Brávöllum á Selfossi. Alfa frá Blesastöðum 1A og Sigursteinn Sumarliðason mörðu sigur eftir að hafa verið jöfn Glóðafeyki frá Halakoti og Einari Öder Magnússyni. Úrslit urðu eftirfarandi:

 
1   Alfa frá Blesastöðum 1A / Sigursteinn Sumarliðason 9,09
2   Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,84
3   Loki frá Selfossi / Ármann Sverrisson 8,54
4   Sjóður frá Sólvangi / Elsa Magnúsdóttir 8,38
5   Friður frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,28
6   Dagur frá Brattholti / Sævar Örn Sigurvinsson 8,25
7   Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten 8,20
8   Flúð frá Vorsabæ II / Erla Björk Tryggvadóttir 8,18