mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Léttis og Goða

30. ágúst 2010 kl. 11:05

Gæðingamót Léttis og Goða

Gæðingamót Léttis og Goða verður haldið daganna 3-5 sept og er mótið opið öllum

 
 
Dagskrá
Föstudagur 3. sept
Tölt - forkeppni
Laugardagur 4. sept
Gæðingakeppni - forkeppni
Skeið 100m
Tölt - úrslit
Grill og kvöldvaka
Sunnudagur 5. sept
Gæðingakeppni - úrslit
Sölusýning
 Keppnisgreinar
Tölt - börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir 
A- Flokkur 
B- Flokkur 
Ungmennaflokkur 
Unglingaflokkur 
Börn 
Skeið 100m 
 
Skráning er á lettir@lettir.is og lýkur skráningu kl. 12:00 á hádegi 1. sept. Skráningagjald er 2.000 kr. á hverja grein í fullorðinsflokki og á sölusýninguna. Frítt er fyrir börn, unglinga og ungmenni.
  
ATH. Birt með fyrirvara um breytingar og Léttir áskilur sér rétt  til þess að fella niður keppnisgreinar/mótið ef ekki fæst næg þátttaka.