sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Íslands

14. maí 2019 kl. 21:50

Gæðingamót Íslands á Gaddstaðaflötum daganna 28.-30. júní

Gæðingamót Íslands verður haldið að Gaddstaflötum á Hellu dagana 28.-30. júní. Til að öðlast þátttökurétt á mótinu þurfa keppendur að hafa náð tilskyldum einkunnarlágmörkum á mótum vorsins. Lágmörk eru eftirfarandi: A og b fl opinn 8,25 A og b fl áhugam. 8,00 A fl. ungmenna 8,10 Ungmennafl. 8,15 Unglingafl 8,15 Barnaflokkur 8,10 Opnað verður fyrir skráningu 12.juní og verður hún opin til miðnættis 25.júní Skráningargjaldi verður stillt í hóf og er það 5000 kr