föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Íslands

Óðinn Örn Jóhannsson
28. nóvember 2018 kl. 09:12

Gæðingakeppni Landsmóts

Keppt verður í barna og unglingaflokki, ásamt A og B flokki fullorðinna og A og B flokki ungmenna.

Helgina 28.-30. júni 2019 verður haldið Gæðingamót Islands á Gaddstaðaflötum á Hellu.

Keppt verður í barna og unglingaflokki, ásamt A og B flokki fullorðinna og A og B flokki ungmenna.

Lágmarkseinkunnir frá mótum vorsins verða skilyrði til þátttöku á mótinu og hámarksfjöldi í grein verða 40 keppendur. 

Gæðingameistari Islands í hverjum flokki hlýtur glæsileg verðlaun.