þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Hrings

16. júní 2011 kl. 13:56

Gæðingamót Hrings

Mótanefnd Hrings vill minna knapa á greiðslufrest skráningargjalda fyrir Gæðingamót, Tölt og skeið. Hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um greiðslutilhögun...

Skráningargjald er kr. 2500 á fyrstu skráningu per knapa og 2000 á næstu skráningar.
Skráningargjald börn og unglingar kr 1000 á hverja skráningu.
Skráningargjald skal lagt inn á reikning félagsins 1177-26-175, kennitala 540890-1029, tilgreina þarf fyrir hvernig er verið að greiða ef annar en keppandi greiðir.
Vinsamlegast sendið kvittun á netfang: hringurdalvik@hringurdalvik.net
Greiðslufrestur er til fimmtudags 15. júní  kl 20:00

Nánari upplýsingar fyrir mótið er að finna á heimasíðu félagsins www.hringurdalvik.net