mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Hrings

5. júní 2016 kl. 12:31

Gangster frá Árgerði

Niðurstöður frá mótinu.

Gæðingamót Hrings fór fram um helgina en Gangster frá Árgerði sigraði A flokkinn og Krossbrá frá Kommu sigraði B flokkinn. Töltið sigraði Egill Þórir Bjarnason á Dís frá Hvalnesi með 8,11 í einkunn. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöður mótsins

 

IS2016HRI098 - Opið Gæðingamót Hrings 
Mótshaldari: Hestamannafélagið Hringur 
Dagsetning: 3.6.2016 - 5.6.2016

TöLT T1 
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Þórir Bjarnason Dís frá Hvalnesi Skagfirðingur 8,11 
2 Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Skagfirðingur 7,67 
3 Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum Skagfirðingur 7,44 
4 Bjarki Fannar Stefánsson Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 Hringur 7,11 
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Brynjar frá Hofi Hringur 6,72 
 

SKEIð 100M (FLUGSKEIð) 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími
1 Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum Skagfirðingur 7,92 
2 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Hringur 7,99 
3 Svavar Örn Hreiðarsson Flugar frá Akureyri Hringur 8,08 

SKEIð 150M 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími
1 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík Hringur 15,66 
2 Sveinbjörn Hjörleifsson Jódís frá Dalvík Hringur 16,22 
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Trú frá Dalvík Hringur 16,46 

SKEIð 250M 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Tími
1 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Hringur 23,87 
2 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík Hringur 26,18 
 

A FLOKKUR 
A úrslit 
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,78 
2 Dögg frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir 8,54 
3 Vængur frá Grund Þórarinn Eymundsson Hringur 8,47 
4 Sigrún frá Syðra-Holti Anton Níelsson Hringur 8,43 
5 Von frá Hólateigi Egill Þórir Bjarnason Skagfirðingur 8,35 
6 Bergsteinn frá Akureyri Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Hringur 8,26 

B FLOKKUR 
A úrslit 
Sæti Hross Knapi Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Krossbrá frá Kommu Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir 8,54 
2 Brunó frá Hólum Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,39 
3-4 Skörp frá Syðra-Holti Anton Níelsson Hringur 8,36 
3-4 Nói frá Hrafnsstöðum Vignir Sigurðsson Léttir 8,36 
5 Sirkill frá Bakkagerði Camilla Höj Léttir 8,32 
6 Hábeinn frá Miðgerði Sara Arnbro Þráinn 8,25 

UNGMENNAFLOKKUR 
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sölvi Sölvason Faxi frá Miðfelli 5 Glæsir 8,39 
2 Ólöf Antonsdóttir Gildra frá Tóftum Hringur 8,37 
3 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Hringur 8,21 
4 Aníta Lind Björnsdóttir Skíma frá Krossum 1 Hringur 8,09 
5 Eydís Arna Hilmarsdóttir Sprettur frá Holtsenda 2 Hringur 8,05 

UNGLINGAFLOKKUR 
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Bjarki Fannar Stefánsson Gyðja frá Húsey Hringur 8,56 
2 Freyja Vignisdóttir Lygna frá Litlu-Brekku Léttir 8,35 
3 Sunneva Ólafsdóttir Úlfur frá Kommu Léttir 8,30 
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gígja frá Hrafnsstöðum Hringur 8,12 
5 Vigdís Sævaldsdóttir Goði frá Hálsi Hringur 7,98 

BARNAFLOKKUR 
A úrslit 
Sæti Knapi Hross Aðildafélag knapa Einkunn
1 Margrét Ásta Hreinsdóttir Prins frá Garðshorni Léttir 8,43 
2 Urður Birta Helgadóttir Frú frá Dalvík Hringur 8,36 
3 Nikola Maria Anisiewic Drift frá Dalvík Hringur 8,11