laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Harðar

27. maí 2013 kl. 13:21

Gæðingamót Harðar

„Skráningarfrestur á Gæðingamót Harðar er miðvikudagurinn 29 maí kl 12:00. Einnig viljum við benda félagsmönnum á að þeir sem ætla að skrá  í unghrossakeppnina gera það undir flokknum Annað  í skráningarkerfinu,“ segir í tilkynningu frá Mótanefndinni