laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Harðar

23. maí 2013 kl. 08:23

Gæðingamót Harðar

Gæðingamót Hestamannafélagsins Harðar verður haldið dagana 31.maí til 2.júní n.k.
Skráning hefst 23.maí á sportfeng.
 
Þeir flokkar sem í boði verða:

Pollar – teymdir
Pollar ríða einir
Barnaflokkur - lokaður
Unglingaflokkur - lokaður
Ungmennaflokkur - lokaður
B-flokkur opinn og áhugamenn  opið
A-flokkur opinn og áhugamenn  opið

 
Kappreiðar opnar
250m skeið
150m skeið
100m skeið
Gæðingaskeið
Gæðingaskeið
 
Unghrossakeppni lokað
 
Tölt T1 Meistaraflokkur opið
Tölt T3 1.flokkur  opið
Tölt T3 2.flokkur  opið
Tölt T3 Barnaflokkur  opið
Tölt T3 Unglingaflokkur  opið
Tölt T3 Ungmennaflokkur   opið
Tölt T7 2.flokkur  opið
Tölt T7  Barnaflokkur  opið
Tölt T7  Unglingaflokkur  opið
Tölt T7  Ungmennaflokkur   opið
 
Áhugamenn í A og B flokki þurfa að tilkynna það til okkar á netfangið hordur1234@gmail.com með uppl. um hest, knapa og grein.
Verð er 3500 á allar greinar nema barna og unglingaflokk þar er verðið 2000

Mótanefndin