fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Faxa

24. júlí 2012 kl. 09:12

Gæðingamót Faxa

Gæðingamóts Faxa var haldið 21.júlí 2012. Hér koma úrslit mótsins:

B-Flokkur

1.    Gutti Pet frá Bakka/Lilja Ósk Alexandersdóttir    8,79
2.    Nótt frá Ósi/Agnar Þór Magnússon    8,57
3-4. Hávar frá Seljabrekku/Heiðar Árni Baldursson    8,34 – efsti Faxafélaginn
3-4. Ægir frá Móbergi/Darri Gunnarsson    8,34
5.    Tristan frá Stafholtsveggjum/Jóhannes Jóhannesson    7,99

Barnaflokkur

1.    Fanney Gunnarsdóttir/Sprettur frá Brimilsvöllum    8,48
2.    Gyða Helgadóttir/Hermann frá Kúskerpi    8,41

Unglingaflokkur

1.    Konráð Valur Sveinsson/Loftfari frá Laugavöllum    8,62
2.    Íris Ragnarsdóttir Pedersen/Sörli frá Skaftafelli 1    8,12 - efsti Faxafélaginn
3.    Sigrún Rós Helgadóttir/Lukka frá Dúki    8,03 

Ungmennaflokkur

1.    Alexandra Ýr Kolbeins/Lyfting frá Skrúð    8,43
2.    Klara Sveinbjörnsdóttir/Óskar frá Hafragili    8,43 – efsti Faxafélaginn
3.    Þórdís Fjeldsted/Svaðilfari frá Báreksstöðum    8,29
4.    Heiðar Árni Baldursson/Brana frá Gunnlaugsstöðum    7,90

A-Flokkur

1.    Forkur frá Laugavöllum/Sveinn Ragnarsson    8,65
2.    Svikahrappur frá Borgarnesi/Agnar Þór Magnússon    8,57
3.    Svarti-Pési frá Ásmundarstöðum/Logi Laxdal    8,49
4.    Brík frá Glúmsstöðum 2/Anna Berg Samúlesdóttir    8,35
5.    Sörli frá Lundi/Guðlaugur Antonsson    8,31 – efsti Faxahesturinn 

Önnur úrslit

Glæsilegasti hestur mótsins: Óskar frá Hafragili
Glettubikarinn (besta hryssa mótsins) : Klöpp frá Leirulæk