mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Faxa og Skugga

8. júní 2016 kl. 12:09

Niðurstöður mótsins.

Meðfylgjandi eru úrslit frá gæðingamóti Faxa og Skugga sem haldið var í Borgarnesi 4. Júní. Fór mótið vel fram í alla staði enda frábært veður og aðstæður aðrar góðar. Sterkt mót þótt skráningar væru ekki mjög margar. Efstu hestar og knapar hvors félags fyrir sig fengu afhenta farandbikara sinna félaga til varðveislu fram að næsta móti. Einnig fengu glæsilegustu hestar hvors félags, að mati dómara, afhentan bikar. Glæsilegasti hestur Faxa var Ísar f. Skáney og glæsilegasti Skuggahesturinn var valinn Öngull f. Leirulæk.

Barnaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2016SKU100 - Gæðingamót Faxa og Skugga Dags.: 6.6.2016
Félag: Faxi og Skuggi 
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Anita Björk Björgvinsdóttir / Klöpp frá Skjólbrekku 8,48 
2 Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sindri frá Keldudal 8,28 
3 Andrea Ína Jökulsdóttir / Eldur frá Kálfholti 8,16 
4 Elín Björk Sigurþórsdóttir / Hrókur frá Sauðárkróki 7,78 
 

Unglingaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2016SKU100 - Gæðingamót Faxa og Skugga Dags.: 6.6.2016
Félag: Faxi og Skuggi 
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Arna Hrönn Ámundadóttir / Hrafn frá Smáratúni 8,40 
2 Gyða Helgadóttir / Freyðir frá Mið-Fossum 8,38 
3 Berghildur Björk Reynisdóttir / Óliver frá Ánabrekku 8,13 
4 Ísólfur Ólafsson / Goði frá Leirulæk 8,01 

Ungmennaflokkur 
A úrslit

Mót: IS2016SKU100 - Gæðingamót Faxa og Skugga Dags.: 6.6.2016
Félag: Faxi og Skuggi 
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Þorgeir Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 8,41 
2 Máni Hilmarsson / Vésteinn frá Snorrastöðum 8,32 
3 Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Atlas frá Tjörn 8,23 
4 Sigrún Rós Helgadóttir / Halla frá Kverná 8,21 
5 Ólafur Axel Björnsson / Þengill frá Hofsstöðum 8,03 

B flokkur 
A úrslit

Mót: IS2016SKU100 - Gæðingamót Faxa og Skugga Dags.: 6.6.2016
Félag: Faxi og Skuggi 
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,54 
2 Bráinn frá Oddsstöðum I / Bjarki Þór Gunnarsson 8,51 
3 Snjólfur frá Eskiholti / Þórdís Fjeldsteð 8,45 
4 Brana frá Gunnlaugsstöðum / Heiðar Árni Baldursson 8,28 
5 Hylur frá Bringu / Ámundi Sigurðsson 8,22 
6 Hrafnkatla frá Snartartungu / Iðunn Svansdóttir 8,21 
7 Hjörvar frá Stafholtsveggjum / Lilja Ósk Alexandersdóttir 8,15 
8 Kári frá Borgarnesi / Þorgeir Ólafsson 8,08

A flokkur 
A úrslit

Mót: IS2016SKU100 - Gæðingamót Faxa og Skugga Dags.: 6.6.2016
Félag: Faxi og Skuggi 
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Prestur frá Borgarnesi / Máni Hilmarsson 8,45 
2 Gýgur frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,40 
3 Nótt frá Kommu / Halldór Sigurkarlsson 8,28 
4 Bræðir frá Skjólbrekku / Þorgeir Ólafsson 8,27 
5 Brennir frá Votmúla 1 / Ámundi Sigurðsson 8,26 
6 Sörli frá Lundi / Guðlaugur Antonsson 8,21 
7 Óðinn frá Syðra-Kolugili / Gyða Helgadóttir 8,17 
8 Eik frá Borgarnesi / Ísólfur Ólafsson (í úrslitum) 7,53