þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót Dreyra 14. júlí

11. júlí 2012 kl. 20:36

Gæðingamót Dreyra 14. júlí

Gæðingakeppni Dreyra verður haldin í Æðarodda, laugardaginn 14. júlí n.k. og hefst klukkan 10:00. Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki.

Skráning í síma 8609794, Svandís á milli kl. 20:00 og 22:00 miðvikudaginn 11. júlí og fimmtudaginn 12. júli  eða á netfangið svandis.liljaa@hotmail.com, fyrir kl 22:00 fimmtudaginn 12. júlí. Í skráningu þarf að koma fram: nafn knapa, kennitala og nafn á hrossi ásamt IS-númeri. Skráningagjald verður kr. 1.000.- í A-og B-flokki, 500.- í ungmenna- og unglingaflokki og kr. 0.- í barnaflokki. Skráningagjöld greiðist á staðnum.