sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaleikar GDLH

21. apríl 2019 kl. 17:30

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson.

Seinni Gæðingaleikar GDLH og hestamannafélagsins Spretts verða haldnir laugardaginn 27. apríl kl.10-17

 

Að þessu sinni verður keppt í unglingaflokk og A-flokki opnum ,áhugamanna og ungmenna. Keppt verður í sérstakri forkeppni þar sem 2-3 verða inn á vellinum og verða knapar því að skrá upp á hvora hönd skal riðið. Fyrirkomulagið á skeiðinu verður þannig að lagt verður í gegnum höllina.

 
Skráning er opin á Sportfeng til miðnættis fimmtudaginn 25. apríl og kostar 3500 kr.