miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingaleikar GDLH

18. febrúar 2019 kl. 22:14

Frami frá Ketilsstöðum og knapi hans og eigandi Elin Holst voru í miklu stuði í milliriðlum B-flokks.

Skráning hafin á gæðingamót í Samskipahöllinni 9.mars

Gæðingadómarafélag LH og Hestamannafélagið Sprettur halda Gæðingaleika GDLH og Hestamannafélagsins Spretts í Samskipahöllinni 9.mars nk.

Keppt verður í B-flokki opnum, B-flokki áhugamanna, B-flokki ungmenna og barnaflokki.

Riðin verður sérstök forkeppni í öllum flokkum þar sem 2-3 verða inn á í einu og taka þarf fram við skráningu upp á hvora hönd skal riðið.

Skráning er opin inn á Sportfengur.com og lýkur á miðnætti 6.mars.

Þátttökugjald er  kr 3500.

Með kveðju

GDLH og Hestamannafélagið Sprettur.