mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingakeppnin verður ráðandi

odinn@eidfaxi.is
11. júlí 2013 kl. 22:00

Hleð spilara...

Sigurður Ævarsson gæðingadómari ræðir um gæðingakeppni á erlendri grundu.

Sigurður er einn okkar reyndasti dómari og telur hann gæðingakeppnina eiga mikil sóknarfæri úti og jafnvel svo að hún verði ráðandi keppnisform á komandi árum.

Í stuttu viðtali segir hann m.a. að framtíð fjórðungsmótanna eigi að vera góð en hann dæmdi bæði á Fjórðungsmóti austur- og vesturlands nú í ár.