þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingakeppni á Selfossi

6. júní 2014 kl. 00:28

Glódís Rún hleypir Kamban á Húsavík á stökki á LM2011.

Dagskrá og Ráslistar

Netpartatölt ásamt opinni gæðingakeppni og úrtöku Sleipnis, Ljúfs, og Háfeta hefst með töltkeppni föstudaginn 6.júní næstkomandi. Spáð er bongó blíðu á Selfossi um helgina þannig að ráðlagður klæðnaður verða sandalar og ermalaus bolur.  Keppendur sem ætla að taka þátt í seinni umferð úrtöku á sunnudag eru minntir á að skrá sig innan klukkutíma frá því að fyrri umferð þeirra flokks lýkur á laugardag. Það gera þeir með því að koma í dómpall með greiðslu fyrir skráningu í seinni umferð en upphæðin er sú sama og í fyrri umferð.

Skráningin er góð, mjög margir sterkir hestar og knapar eru skráðir til leiks og vonast mótshaldarar eftir fjölda áhorfenda.  Vallaraðstæður eru hinar ákjósanlegustu þrátt fyrir lítilsháttar rigningar síðustu daga enda rennur yfirborðsvatn fljótt niður í hraunið undir Flóanum.

Mótshaldarar áskilja sér rétt til að gera lítilsháttar breytingar á dagskrá ef þarf en það verður þá birt á heimasíðu Sleipnis og helstu hestamiðlum.

Vonumst til að sjá sem flesta í sólinni á Suðurlandi um helgina.

Gæðinganefnd Sleipnis

Dagskrá

Föstudagur 6. júní         

Netpartatölt

18:00 Forkeppni í tölti

20:00 B úrslit í tölti

Laugardagur 7 júní

Forkeppni í öllum greinum

08:30 Ungmennaflokkur

10:00 Unglingaflokkur

11:00 Barnaflokkur

12:00 Matarhlé

13:00  B flokkur

15:30 Hlé

16:00 A flokkur

19:30 Hlé

20:30 A úrslit í Netpartatölti

 

Sunnudagur

Seinni umferð í öllum greinum.

Upphafstími og aðrar tímasetningar verða birtar á laugardag þegar skráningu í seinni umferð lýkur.

16:00 Úrslit í ungmennaflokki

16:30 Úrslit í unglingaflokki

17:00 Úrslit í barnaflokki

17:30 Úrslit í B flokki

18:00 Úrslit í A flokki

Ráslistar

Tölt T1

1 Hans Þór Hilmarsson Síbíl frá Torfastöðum

2 Ólafur Ásgeirsson Erpir frá Mið-Fossum

3 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík

4 Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli

5 Ævar Örn Guðjónsson Liba frá Vatnsleysu

6 Viðar Ingólfsson Dagur frá Þjóðólfshaga 1

7 Helgi Þór Guðjónsson Þrándur frá Sauðárkróki

8 Helga Una Björnsdóttir Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

9 Janus Halldór Eiríksson Barði frá Laugarbökkum

10 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum

11 Ragnar Borgþór Ragnarsson Kristall frá Ytri-Reykjum

12 Sjöfn Sæmundsdóttir Kopar frá Reykjakoti

13 Ellen Matilda Lindstaf Tignir frá Varmalæk

14 Arnar Bjarki Sigurðarson Kaspar frá Kommu

15 Svanhvít Kristjánsdóttir Glódís frá Halakoti

16 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Frigg frá Gíslabæ

17 Sigurður Sigurðarson Tinni frá Kjartansstöðum

18 Jóhann Kristinn Ragnarsson Sál frá Fornusöndum

19 Jakob Svavar Sigurðsson Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum

20 Steinn Haukur Hauksson Andvari frá Kvistum

21 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum

22 Julia Lindmark Lómur frá Langholti

23 Viðar Ingólfsson Stjarna frá Stóra-Hofi

24 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum

25 Sigurgeir Jóhannsson Frægur frá Flekkudal

26 Ríkharður Flemming Jensen Leggur frá Flögu

27 Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka

28 Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri

29 Sigursteinn Sumarliðason Djásn frá Dísarstöðum 2

30 Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund

31 Ómar Ingi Ómarsson Hljómur frá Horni I

32 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Toppur frá Auðsholtshjáleigu

33 Ævar Örn Guðjónsson Veigur frá Eystri-Hól 

Barnaflokkur

1

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blesi frá Laugarvatni

Ljúfur

2

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Stormur frá Langárfossi

Sleipnir

3

Védís Huld Sigurðardóttir

Flóki frá Þverá, Skíðadal

Ljúfur

4

Kolbrún Björk Ágústsdóttir

Blíða frá Kálfholti

Sleipnir

5

Embla Sól Arnarsdóttir

Gerpla frá Hvanneyri

Sleipnir

6

Kári Kristinsson

Hreyfill frá Fljótshólum 2

Sleipnir

7

Daníel Sindri Sverrisson

Dagur frá Selfossi

Sleipnir

8

Sólveig Erla Oddsdóttir

Atli frá Skógarkoti

Sleipnir

9

Elfar Ísak Halldórsson

Galsi frá Selfossi

Sleipnir

10

Glódís Rún Sigurðardóttir

Kamban frá Húsavík

Ljúfur

11

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Dynjandi frá Höfðaströnd

Sleipnir

12

Styrmir Snær Jónsson

Kliður frá Böðmóðsstöðum 2

Sleipnir

13

Védís Huld Sigurðardóttir

Baldvin frá Stangarholti

Ljúfur

14

Embla Sól Arnarsdóttir

Ýmir frá Bakka

Sleipnir

 

Unglingaflokkur

1

Katrín Eva Grétarsdóttir

Sylgja frá Eystri-Hól

Sleipnir

2

Dagbjört Skúladóttir

Bjartur frá Lynghóli

Sleipnir

3

Vilborg Hrund Jónsdóttir

Stör frá Böðmóðsstöðum 2

Sleipnir

4

Elísa Benedikta Andrésdóttir

Flötur frá Votmúla 1

Sleipnir

5

Þorgils Kári Sigurðsson

Sjöfn frá Fremri-Fitjum

Sleipnir

6

Marín Lárensína Skúladóttir

Amanda Vala frá Skriðulandi

Sleipnir

7

Unnur Lilja Gísladóttir

Eldey frá Grjóteyri

Sleipnir

8

Katrín Eva Grétarsdóttir

Hnota frá Litlalandi

Sleipnir

9

Elsa Margrét Jónasdóttir

Mökkur frá Litlu-Sandvík

Sleipnir

10

Dagbjört Skúladóttir

Klaki frá Hellu

Sleipnir

11

Atli Freyr Maríönnuson

Óðinn frá Ingólfshvoli

Ljúfur

12

Vilborg Hrund Jónsdóttir

Kvistur frá Hjarðartúni

Sleipnir

13

Þorgils Kári Sigurðsson

Goðadís frá Kolsholti 3

Sleipnir

14

Katrín Eva Grétarsdóttir

Draumey frá Efra-Seli

Sleipnir

 

Ungmennaflokkur

1

Hildur G. Benediktsdóttir

Hvöt frá Blönduósi

Sleipnir

2

Johanna Christina Haeggman

Fiðla frá Sólvangi

Sleipnir

3

Brynja Amble Gísladóttir

Spes frá Ketilsstöðum

Sleipnir

4

Þórólfur Sigurðsson

Elding frá V-Stokkseyrarseli

Sleipnir

5

Alexandra Arnarsdóttir

Hrafnar frá Hrísnesi

Fákur

6

Hjördís Björg Viðjudóttir

Ester frá Mosfellsbæ

Sleipnir

7

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Staka frá Stóra-Ármóti

Sleipnir

8

Viktor Elís Magnússon

Svala frá Stuðlum

Sleipnir

9

Díana Kristín Sigmarsdóttir

Fífill frá Hávarðarkoti

Sleipnir

10

Berglind Rós Bergsdóttir

Simbi frá Ketilsstöðum

Sleipnir

11

Bryndís Arnarsdóttir

Fákur frá Grænhólum

Sleipnir

12

Ragna Helgadóttir

Maríuerla frá Kjarri

Ljúfur

13

Brynja Amble Gísladóttir

Sprengja frá Ketilsstöðum

Sleipnir

14

Eggert Helgason

Stúfur frá Kjarri

Ljúfur

15

Johanna Christina Haeggman

Eldur frá Þórunúpi

Sleipnir

16

Sigríður Óladóttir

Dökkvi frá Ingólfshvoli

Sleipnir

17

Þórólfur Sigurðsson

Stör frá V-Stokkseyrarseli

Sleipnir

 

B-flokkur

1

Prýði frá Laugardælum

Kristín Lárusdóttir

Sleipnir

2

Frigg frá Gíslabæ

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Glófaxi

3

Tinni frá Kjartansstöðum

Sigurður Sigurðarson

Sleipnir

4

Glódís frá Halakoti

Svanhvít Kristjánsdóttir

Sleipnir

5

Viska frá Kjartansstöðum

Emilia Andersson

Sleipnir

6

Máni frá Þorlákshöfn

Páll Bragi Hólmarsson

Háfeti

7

Kaspar frá Kommu

Arnar Bjarki Sigurðarson

Ljúfur

8

Frami frá Ketilsstöðum

Elin Holst

Sleipnir

9

Lukka frá Langsstöðum

Helga Una Björnsdóttir

Sleipnir

10

Djásn frá Dísarstöðum 2

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

11

Fiðla frá Runnum

Steinn Skúlason

Sleipnir

12

Hamar frá Kringlu

Ingólfur Arnar Þorvaldsson

Sleipnir

13

Kopar frá Reykjakoti

Sjöfn Sæmundsdóttir

Glaður

14

Vökull frá Árbæ

Andrea Balz

Sleipnir

15

Glóinn frá Halakoti

Ólafur Ásgeirsson

Sleipnir

16

Glæta frá Hellu

Sævar Örn Sigurvinsson

Sleipnir

17

Ný Dönsk frá Lækjarbakka

Guðjón Sigurðsson

Hörður

18

Týr frá Skálatjörn

Torunn Hjelvik

Háfeti

19

Lóðar frá Tóftum

Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir

Sleipnir

20

Loki frá Selfossi

Sigurður Sigurðarson

Sleipnir

21

Friður frá Halakoti

Svanhvít Kristjánsdóttir

Sleipnir

22

Töru-Glóð frá Kjartansstöðum

Matthías Leó Matthíasson

Sleipnir

23

Freyr frá Votmúla 1

Freyja Hilmarsdóttir

Sleipnir

24

Þráinn frá Selfossi

Bjarni Sveinsson

Sleipnir

25

Skrámur frá Kirkjubæ

Sissel Tveten

Sleipnir

26

Sending frá Þorlákshöfn

Helga Una Björnsdóttir

Háfeti

27

Kátína frá Brúnastöðum 2

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

28

Elding frá Reykjavík

Helgi Þór Guðjónsson

Sleipnir

29

Dessi frá Stöðulfelli

Ármann Sverrisson

Sleipnir

30

Gumi frá Minni-Borg

Páll Bragi Hólmarsson

Sleipnir

31

Fröken frá Voðmúlastöðum

Brynjar Jón Stefánsson

Sleipnir

32

Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum

Daníel Ingi Larsen

Sleipnir

33

Jalda frá Arnarstöðum

Valgerður Gunnarsdóttir

Sleipnir

34

Háfeti frá Litlu-Sandvík

Katrín Stefánsdóttir

Háfeti

35

Luxus frá Eyrarbakka

Steinn Skúlason

Sleipnir

36

Þrándur frá Sauðárkróki

Helgi Þór Guðjónsson

Sleipnir

37

Keimur frá Kjartansstöðum

Sigurður Sigurðarson

Sleipnir

38

Tónn frá Austurkoti

Hugrún Jóhannesdóttir

Sleipnir

39

Flauta frá Kolsholti 3

Guðjón Sigurðsson

Sleipnir

40

Snerpa frá Efra-Seli

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Háfeti

41

Glóey frá Halakoti

Svanhvít Kristjánsdóttir

Sleipnir

42

Farsæll frá Stóru-Ásgeirsá

Ellen Matilda Lindstaf

Ljúfur

 

A-flokkur

1

Melódía frá Stóra-Vatnsskarði

Hans Þór Hilmarsson

Ljúfur

2

Gáll frá Dalbæ

Sigurður Óli Kristinsson

Sleipnir

3

Húmi frá Votmúla 1

Freyja Hilmarsdóttir

Sleipnir

4

Nökkvi frá Lækjarbotnum

Sigríður Pjetursdóttir

Sleipnir

5

Elding frá Laugardælum

Bjarni Sveinsson

Sleipnir

6

Helgi frá Neðri-Hrepp

Sigurður Vignir Matthíasson

Grani

7

Snæsól frá Austurkoti

Páll Bragi Hólmarsson

Sleipnir

8

Þröstur frá Hvammi

Ólafur Ásgeirsson

Ljúfur

9

Kjarni frá Hveragerði

Baldur Rúnarsson

Ljúfur

10

Vals frá Efra-Seli

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Háfeti

11

Skyggnir frá Stokkseyri

Sævar Örn Sigurvinsson

Sleipnir

12

Nn frá Vogsósum 2

Friðrik Þórarinsson

Ljúfur

13

Jakob frá Árbæ

Andrea Balz

Sleipnir

14

Þróttur frá Kolsholti 2

Þorgils Kári Sigurðsson

Sleipnir

15

Gnótt frá Hrygg

Sigurður Óli Kristinsson

Sleipnir

16

Krókus frá Dalbæ

Sigursteinn Sumarliðason

Sleipnir

17

Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu

Trausti Þór Guðmundsson

Hörður

18

Rós frá Stokkseyrarseli

Þórólfur Sigurðsson

Sleipnir

19

Kiljan frá Steinnesi

Hans Þór Hilmarsson

Sleipnir

20

Leistur frá Torfunesi

Sigurður Vignir Matthíasson

Þjálfi

21

Vaðall frá Halakoti

Svanhvít Kristjánsdóttir

Sleipnir

22

Spurning frá Sólvangi

Sigríður Pjetursdóttir

Sleipnir

23

Drift frá Egilsstaðakoti

Guðjón Sigurðsson

Sleipnir

24

Örvar frá Ketilsstöðum

Árni Sigfús Birgisson

Sleipnir

25

Milla frá Laugardælum

Bjarni Sveinsson

Sleipnir

26

Hagrún frá Efra-Seli

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Glófaxi

27

Postuli frá Ingólfshvoli

Björg Ólafsdóttir

Ljúfur

28

Kolbeinn frá Hrafnsholti

Sigurður Óli Kristinsson

Sleipnir

29

Ómur frá Laugavöllum

Fjölnir Þorgeirsson

Háfeti

30

Embla frá Kambi

Jón Kristinn Hafsteinsson

Háfeti

31

Klöpp frá Tóftum

Helgi Þór Guðjónsson

Sleipnir