þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingakeppni Léttis

15. júní 2014 kl. 14:38

Úrslit

Nú er gæðingakeppni Léttis lokið og niðurstöður A flokksins er hér.
Freyja frá Akureyri sigraði A flokkinn með glæsibrag og vann einnig Hryssubikar Léttis en hann er veittur þeirri hryssu sem bestu einkunn hlýtur úr forkepppni. 
Í barnaflokki var það Íslandsmeistarinn okkar Egill Már Þórsson fékk 8,93 fyrir sína sýningu á Sögu frá Skriðu. 

Egill fékk einnig afhentan Djáknabikarinn sem veittur er þeim knapa sem hlýtur bestu einkunn í barna eða unglingaflokki eftir forkeppni. Kristín Ellý fyrir þeirri leiðinlegu reynslu að Dimmur fór út af vellinum og fékk hún því ekki einkunn.
Í unglingaflokki var glæsilegasta parið var valið og var það Ágústa Balvindsdóttir sem hlýtur Álfsbikarinn til varðveislu í eitt ár. Áflsbikarinn er gefinn af Páli Alfreðssyni og Guðrúnu Thorodssen
Ágústa sigraði unglingaflokkinn í ár.
Björgvin Helgason og Perla frá Björgum áttu frábæra sýningu í ungmennaflokki og sigruðu hann.
Í B flokki voru jöfn í 1-2 sæti Vænting frá Hrafnagili og Steinar frá Sámsstöðum eftir frábærar sýningar.

A flokkur
A úrslit 

Mót: IS2014LET080 - Gæðingakeppni Léttis Dags.: 15.6.2014
Félag: Léttir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Freyja frá Akureyri / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,68 
2 Urður frá Staðartungu / Jón Pétur Ólafsson 8,58 H
3 Álfsteinn frá Hvolsvelli / Pernille Lyager Möller 8,58 H
4 Sísí frá Björgum / Fanndís Viðarsdóttir 8,52 
5 Þórdís frá Björgum / Viðar Bragason 8,48 
6 Mánadís frá Akureyri / Sigursteinn Sumarliðason 8,31 
7 Pyngja frá Litlu-Brekku / Vignir Sigurðsson 8,15 
8 Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 0,00 


B flokkur
A úrslit 

Mót: IS2014LET080 - Gæðingakeppni Léttis Dags.: 15.6.2014
Félag: Léttir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Vænting frá Hrafnagili / Viðar Bragason 8,74 R 
2 Steinar frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,74 R 
3 Sörli frá Hárlaugsstöðum / Pernille Lyager Möller 8,66 
4 Kalmar frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,54 
5 Fróði frá Akureyri / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,51 
6 Skriða frá Hlemmiskeiði 3 / Helga Árnadóttir 8,44 
7 Ósk frá Yzta-Gerði / Birgir Árnason 8,36 
8 Senjor frá Syðri-Ey / Ágústa Baldvinsdóttir 8,30 

Ungmennaflokkur
A úrslit 

Mót: IS2014LET080 - Gæðingakeppni Léttis Dags.: 15.6.2014
Félag: Léttir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Björgvin Helgason / Perla frá Björgum 8,73 
2 Fanndís Viðarsdóttir / Björg frá Björgum 8,66 
3 Berglind Ösp Viðarsdóttir / Fjöður frá Akureyri 8,41 
4 Árni Gísli Magnússon / Eldjárn frá Ytri-Brennihóli 7,71 
5 Jasper Sneider / Logi frá Akureyri 7,36 

Unglingaflokkur
A úrslit 

Mót: IS2014LET080 - Gæðingakeppni Léttis Dags.: 15.6.2014
Félag: Léttir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Ágústa Baldvinsdóttir / Kvika frá Ósi 8,54 
2 Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 8,51 
3 Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 8,45 
4 Egill Már Vignisson / Aron frá Skriðulandi 8,41 
5 Berglind Pétursdóttir / Hildigunnur frá Kollaleiru 8,37 

Barnaflokkur
A úrslit 

Mót: IS2014LET080 - Gæðingakeppni Léttis Dags.: 15.6.2014
Félag: Léttir
Sæti Keppandi Heildareinkunn 
1 Egill Már Þórsson / Saga frá Skriðu 8,93 
2 Kristján Árni Birgisson / Sálmur frá Skriðu 8,77 
3 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Bleikur frá Hólum 7,99 
4 Kristín Ellý Sigmarsdóttir / Dimmur frá Ytri-Bægisá I 0,00