mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingafimi Hrímnis

26. apríl 2014 kl. 10:57

Kennslusýning Hólanema

Við minnum á kennslusýninguna í Svaðastaðahöllinni, Sauðárkrók í dag. Sýningin hefst kl 13:00 og er aðgangur ókeypis. Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli munu hefja sýninguna en þetta mun vera í fyrsta skipti sem hann kemur fram á árinu. Að lokinni kennslusýningu verður keppt í gæðingafimi og eru fyrstu verðlaun ekki af verri endanum en það er Hrímnir Champion hnakkur.

Ráslisti fyrir Gæðingafimi Hrímnis:

1. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal
2. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
3. Þorsteinn Björnsson og Króna frá Hólum
4. Arnar Bjarki Sigurðarson og Álfdís Rún frá Sunnuhvoli
5. Ólafur Andri Guðmundsson og Lukka frá Lindarholti
6. Ísólfur Líndal Þórisson og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi
7. Sigvaldi Lárus Guðmundsson og Leiftur frá Búðardal
8. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir og Gellir frá Glæsibæ 2