mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingafimi Hrímnis

14. apríl 2014 kl. 16:54

Básinn hjá Hrímni

Kennslusýning reiðkennaranema

Laugardaginn 26. apríl kl 13:00 verða reiðkennaranemar Hólaskóla með kennslusýningu í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki.

Þemað verður þjálfun reið- og keppnishesta.

Að lokinni sýnikennslu verður keppt í gæðingafimi þar sem þekktir knapar og gæðingar mæta til leiks og keppa um vegleg verðlaun.