miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingur kveður þennan heim

11. nóvember 2014 kl. 11:33

"Eitt það erfiðasta við að eiga hest er að vita hvenær rétti tíminn er til að kveðja."

Fyrstu verðlauna stóðhesturinn Logi frá Skarði er fallinn frá. Logi var undan heiðursverðlauna hestinum Hrafni frá Holtsmúla og hryssunni Rembu frá Vindheimum. Logi endaði ævi sína út í Kanada. 

Logi átti 492 afkvæmi. Hæst dæmda afkvæmi hans er Glymur frá Sauðárkróki en hann hlaut í aðaleinkunn 8.39, en Logi hefur gefið 30 fyrstu verðlauna afkvæmi.

Kordula Reinhartz, eigandi Loga, sendi frá sér þessa tilkynningu hér að neðan.

"One of the most difficult things when owning a horse is to know when it is time to say good-bye. To place your horse's need for you to let him leave his failing body above your wish to keep him around is tough. I had to say good-bye to a true treasure, a proud stallion, an incredible spirit, and a dream come true: Logi frá Skarði (1988 – 2014). Logi was a top first prize four gaited stallion with a 9.5 for tölt. For the quality of his offspring (30+ first prize horses) Logi received the title of First Prize for Offspring. His spirit will live on in his many excellent offspring. I am so pleased to call one of them my own."