þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Djörfung frá Solbacka fyrsti heimsmeistarinn

8. ágúst 2013 kl. 12:41

Djörfung frá Solbacka

Vignir Jónasson heimsmeistari er fyrstur til að vinna heimsmeistaratitill á HM í Berlín.

Vignir Jónasson vann flokk fimm vetra hryssa rétt í þessu á hryssunni Djörfungu frá Solbacka.

Fyrir yfirlit var Djörfung önnur, en hún hækkaði úr 8,36 í 8,46. 

SE2008209223 Djörfung från Solbacka
Örmerki: 752098100430427
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hermansson, Elinor, Hermansson, Gert
Eigandi: Melin, Sven-Olof
F.: IS2000157023 Ísar frá Keldudal
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1986257021 Ísold frá Keldudal
M.: SE1997209510 Svala från Solbacka
Mf.: IS1980157310 Svalur frá Glæsibæ
Mm.: IS1981286305 Djörfung frá Gunnarsholti
Mál (cm): 140 - 132 - 65 - 139 - 25,5 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 9,0 = 8,63
Aðaleinkunn: 8,46
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Vignir Jónasson