laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsti Íslandsmeistarinn

27. júlí 2014 kl. 12:18

Arnór Dan og Straumur frá Sörlatungu

A úrslit í slaktaumatölt í unglingaflokki.

Arnór Dan Kristinsson er fyrstur til að vera krýndur Íslandsmeistari í dag en hann sigraði á Straum frá Sörlatungu með 7,29 í einkunn. 

A-úrslit í Tölti T2 unglingaflokki:

1 Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 7,29 
2 Konráð Axel Gylfason / Smellur frá Leysingjastöðum 7,25 
3 Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 6,79 
4 Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 6,21 
5 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ra frá Marteinstungu 6,17