fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta Vetrarmót Smára

18. febrúar 2014 kl. 11:18

Niðurstöður úr öllu flokkum.

Fyrsta Vetrarmót Smára fór fram laugardaginn 15 Febrúar á Flúðum. Mótið fór fram í fallegu veðri þó kuldinn hafi verið mikill, 28 skráningar voru á mótinu.

Úrslit mótsins fóru svo:

Pollar:
Eyrún Hjálmarsdóttir og Krækja frá Króki 23v

Börn:
1-2 Þorvaldur Logi Einarsson og Glóð frá Miðfelli 6v
1-2 Þórey Þula Helgadóttir og Bráinn frá Reykjavík 13v

Unglingar:
1. Hekla Salóme Magnúsdóttir og Tinna frá Blesastöðum 6v
2. Viktor Máni Sigurðsson og Muggur frá Kaldbak 5v
3. Helgi Valdimar Sigurðsson og Hugnir frá Skollagróf 9v

Ungmenni:
1. Eiríkur Arnarsson og Kráka frá Sóleyjarbakka 6v
2. Björgvin Ólafsson og Sveipur frá Hrepphólum 7v
3. Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Einign frá Vorsabæ 8v
4. Gunnlaugur Bjarnason og Jóra frá Húsatóftum 6v
5. Björgvin Viðar Jónsson og Spá frá Álftarósi 11v
6. Guðjón Hrafn Sigurðsson og Sóley frá Syðri-Hofdölum 8v
7. Guðjón Örn Sigurðsson og Gerpla frá Skollagróf 5v

II Flokkur:
1. Rosemarie Brynhildur Þorleigsdóttir og Fursti frá Vestra-Geldingaholti 11v
2. Sigfús Guðmundsson og Vonarneisti frá Vestra-Geldingaholti 7v
3. Kari Torkildsen og Hylling frá Steinsholti 2  7v

I Flokkur:
Þór Steinsson og Eyrún frá Blesastöðum 7v (keppti sem gestur og hlaut því ekki sæti)

1. Jón William Bjarkason og Framsókn frá Litlu-Gröf 8v
2. Berglind Ágústsdóttir og Reisn frá Blesastöðum 1A 7v
3. Erna Óðinsdóttir og Þöll frá Hvammi 1  7v
4. Bjarni Birgisson og Andrá frá Blesastöðum 2  9v
5. Magga S. Brynjólfsdóttir og Hula frá Túnsbergi 6v
6. Einar Logi Sigurgeirsson og Krapi frá Miðfelli 6v
7. Helgi Kjartansson og Þótti frá Hvammi 1  6v
8. Gunnar Kristinn Eiríksson og Konsert frá Túnsbergi 6v

Unghrossaflokkur:
1. Ragnar Sölvi Geirsson og Mökkur frá Efra-Langholti 5v
2. Bjarni Birgisson og Kvika frá Blesastöðum 2  5v
3. Berglind Ágústsdóttir og Hera frá Efra-Langholti 5v