föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta vetrarmót Sleipnis

9. febrúar 2015 kl. 18:00

Vetrarleikar Dreyra - Hlíri

Keppt verður á hringvelli

Þá er komið að fyrsta vetrarmóti félagsmanna  Sleipnis sem verður haldið laugardaginn næstkomandi 14.Febrúar á Brávöllum Selfossi kl 13.

Keppt verður á hringvelli  í Opnum flokki, 55+ Heldri menn og konur Áhugamannaflokki 1,  Áhugamannaflokki 2, Ungmennaflokki , Unglingaflokki, Barnaflokki (aldur 10-13) og Pollaflokki (skipt í tvo hópa s.s teymt undir og án teymingar).

Skráninargjöld:
Frítt fyrir börn og polla
1000 kr fyrir unglinga
1500 kr fyrir ungmenni
2000 kr fyrir fullorðna

Skráning fer fram í dómaraskúr við völlinn kl. 11:00 til 12:00. 
Skráning í símum: 7717802 og 8455034 þá þarf að borga með korti.