miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta opna vetrarmót Sleipnis

10. febrúar 2011 kl. 10:15

Fyrsta opna vetrarmót Sleipnis

Hestamannafélagið Sleipnir mun standa fyrir opnu vetramóti að Brávöllum Selfossi næstkomandi laugardag, 12. febrúar, kl. 14.

 
Keppt verður í opnum flokki, áhugamannaflokki, ungmennaflokki, unglingaflokki  barnaflokki og pollaflokki (teyma má börnin)
Þáttaka er frí fyrir börn og polla en þáttökugjald er 500 kr. fyrir unglinga, 1000 kr. fyrir ungmenni, 1500 kr. fyrir fullorðna og 2000 kr. fyrir utanfélagsfólk. Skráning fer fram samdægurs kl. 12-13 í Hliðskjálf.