miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta mót Æsku Suðurlands

Óðinn Örn Jóhannsson
20. febrúar 2019 kl. 17:13

Uppsveitadeild æskunnar

Reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 3. mars og hefst kl 11.00

Fyrsta mót Æsku Suðurlands verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 3. mars og hefst kl 11.00 og er mótið í umsjón Smára,  Loga og Trausta. 

Keppt verður í eftirfarandi greinum: 

Börn – þrígangur og smali 

Unglingar – fjórgangur V2 og smali 

Ungmenni – fjórgangur V1 og smali 

Boðið er upp á æfingartíma í smalanum á föstudaginn 1. mars frá kl 17.00 og einnig á sunnudagsmorgun frá kl 8.00 – 10.45 í reiðhöllinni á Flúðum.  

Skráning fyrir þrígang og fjórgang verður í sportfeng. Þrígangur er skráð sem T3. Skráningar í smalanum verður á smarakrakkar@gmail.com og skráningargjald lagt inn á 325-26-39003 kt 431088-1509 og þarf að senda kvittun sem staðfestingu á sama netfang. Opnum fyrir skráningar á mánudaginn 25/2 og skráningarfrest er til fimmtudaginn 28/2 kl 20.00.

Með von um góðar móttökur.

Fyrir hönd æskulýðsnefð Smára,

Elin Moqvist