sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrsta liðið kynnt til leiks

22. janúar 2015 kl. 13:06

Lið Efri-Rauðalæks og Líflands. Agnar Þór Magnússon, Guðmundur Karl Tryggvason, Baldvin Ari Guðlaugsson og Viðar Bragason

KS deildin

Þá kynnum við til leiks fyrsta lið vetrarins í KS-Deildinni - Lið Efri-Rauðalæks og Líflands

Þetta lið er skipað tveimur Akureyringum og tveimur Hörgdælingum. Liðsstjóri er Baldvin Ari Guðlaugsson og með honum i liðinu eru Agnar Þór Magnússon, Guðmundur Karl Tryggvason og Viðar Bragason.

Í þessu liði eru tveir keppendur sem ekki hafa keppt áður í KS-Deildinni, þeir Agnar og Guðmundur. 
Þarna er á ferðinni mjög öflugt lið sem gaman verður að fylgjast með í vetur.

 

Dagsetningarnar fyrir KS-deildina 2015. 

11. Febrúar: 4-gangur
25. Febrúar: 5-gangur
11. Mars: Tölt
25. Mars: Gæðingafimi
10. Apríl: Skeið/slaktaumatölt ( föstudagur )