þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrri umferð lokið

8. júní 2014 kl. 15:51

Hjörvar Ágústsson og Ísafold

Úrtaka í B flokki á Hellu

Fyrri umferð í B flokki er lokið, Dreyri og Sigurður eru enn efstir með 8,63. Sex hestar fara fyrir Geysi en eins og stendur er það Dreyri frá Hjaltastöðum, Dagur frá Hjarðartúni, Eldjárn frá Tjaldhólum, Esja frá Kálfholti og Blæja frá Lýtingsstöðum.

Dáð frá Jaðri, Védís frá Jaðri og Stormur frá Háholti eru inn á Landsmóti fyrir Smára en seinni umferðin er eftir og gæti þetta því breyst.

10 efstu í B flokknum úr fyrri umferðinni. 

Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 8,63
Jón Páll Sveinsson Dagur frá Hjarðartúni 8,60
Sigurður Sigurðarson Eldjárn frá Tjaldhólum 8,57
Ísleifur Jónasson Esja frá Kálfholti 8,55
Sigurður Sigurðarson Blæja frá Lýtingsstöðum 8,53
Hekla Katharína Kristinsdóttir Vígar frá Skarði 8,53
Hjörvar Ágústsson Ísafold frá Kirkjubæ 8,49
Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 8,49
Hallgrímur Birkisson Stefán frá Hvítadal 8,45
Vignir Siggeirsson Sævar frá Ytri-Skógum 8,43