fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrri umferð kappreiða

30. júní 2016 kl. 18:00

Dalvar Horni.

Niðurstöður úr 250m. skeiðinu

250m. skeiðið er byrjað er hér eru lifandi niðurstöður. Eftir fyrsta sprett voru þeir Árni Björn Pálsson og Sigurður Óli Kristinsson jafnir með tíman 23,27 en í seinni sprettinum tók Konráð Valur Sveinsson forustu. Þetta er þó ekki búið því enn eru tveir sprettir eftir sem fara fram á morgun.

Niðurstöður - 250m. skeið - Fyrri umferð

Knapi Hestur Fyrri sprettur Seinni Sprettur Besti tími
Konráð Valur Sveinsson / Kjarkur 23,94 22,64 22,64
Bjarni Bjarnason / Hera 0,00 22,86 22,86
Gústaf Ásgeir Hinriksson / Andri 23,56 23,20 23,20
Sigurður Óli Kristinsson / Snælda 23,27 22,77 22,77 
Árni Björn Pálsson / Dalvar 23,27 0,00 23,27
Bjarni Bjarnason / Glúmur 23,62 0,00 23,62
Svavar Örn Hreiðarsson / Hekla 23,93 0,00 23,93
Teitur Árnason / Jökull 23,94 0,00 23,94
Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Lukka 24,00 24,52 24,00
Arnar Bjarki Sigurðsson / Fálki (Taktur) 24,38 0,00 24,38
Dagmar Öder Einarsdótir / Odda 0,00 24,41 24,41
Sigurður V. Matthíasson  / Ormur 0,00 0,00 0,00 
Ævar Örn Guðjónsson / Vaka 0,00 0,00 0,00